Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Basísk kvika veit á stutt gos
15.4.2010 | 13:58
- Sé kvikan baískt er líklegt að gosið í Eyjafjallajökli verði stutt. - Þetta eru eiginlega stórfréttir fyrir okkur leikmenn. Ekki er algengt að jarðfræðingar deili með okkur leyndardómum fræða sinna. Hafi Magnús Tumi þökk fyrir.
Held að það hafi gest síðast þegar Haraldur Sigurðsson jarðfræðingur uppljóstraði því að gosefnin sem komu upp úr Litla og Stóra á Fimmvörðuhálsi væru ættuð úr möttli jarðar.
Þar áður hafði einhver jarðfræðingur sagt að annað hvort yrði gosið á Fimmvörðuhálsi langt eða stutt. Hann hafði tvímælalaust rétt fyrir sér. Sá hlýtur að vera í fríi núna.
Segir til um lengd goss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 3
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 149
- Frá upphafi: 1647077
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 122
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 15.4.2010 kl. 14:47
Ertu nokkuð að hæðast að okkur jarðfræðingum? ... er það nokkuð!?
Skúli Víkingsson, 15.4.2010 kl. 15:05
Nei, nei, nei, nei, nei ... Þetta hrökk bara einhvern veginn upp úr mér. Verður eiginlega að teljast ósjálfráð skrift - algjörlega gegn vilja mínum!
Er alveg miður mín út af þessu og margbúinn að eyða blogginu en ekkert gerist. Þú erfir þetta vonandi ekki við mig, kæri frændi. Ha?
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 15.4.2010 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.