Ferđ á Fimmvörđuháls, útbúnađur og föt
26.3.2010 | 17:28
Ţađ er ekkert ađ ţví ađ fólk gangi upp á Fimmvörđuháls frá Skógum. Hins vegar er nausđynlegt ađ göngumenn séu í ţokkalegri ţjálfun vegna ţess ađ gangan upp getur tekiđ frá 4-6 klst. og ađeins skemur niđur. Líklegt er ţví ađ ferđin í heild taki um 10 klst.
Sé hvasst, sćkist gangan auđvitađ hćgar og blautur snjór er slćmur, eiginlega fráhvarfssök. Í kaldri norđanátt getur snjórinn ţó veriđ vel harđur og ţá kemst mađur hrađar yfir.
Mestu máli skiptir ađ vera vel klćddur, hafa föt tilvara og gott nesti. Hér er tillaga mín ađ útbúnađi í gönguferđ á Fimmvörđuháls.
ÚTBÚNAĐUR
- Bakpoki, dagspoki
- Skíđagleraugu
- Göngustafir
- Kíkir
- Gríma fyrir munn og nef
- Einangrunardína eđa motta
Á GÖNGU
- Belgvettlingar
- Fingravettlingar
- Göngubuxur (ekki gallabuxur
- Húfa
- Lambhúshetta
- Legghlífar
- Góđ nćrföt, ekki úr bómull
- Gönguskór, háir, ţykkur sóli
- Sokkar, ekki bómull
- Úlpa, vatnsheld, sem andar
- Flíspeysa
Í BAKPOKANUM
- Utanyfirbuxur, vansheldar sem anda
- Aukapeysa
- Aukasokkar
- Útvarp
- Vasaljós
- Hitbrúsi
- 0,5 l plastflaska međ vatni eđa orkudrykk
- GSM sími, víđa er samband á Hálsinum
- Myndavél
MATUR, t.d.:
- Álegg
- Brauđ
- Kakó/súpa
- Kćfa
- Kex
- Súkkulađi
Í BÍLNUM Á BAKALEIĐ
- Aukabuxur
- Gönguskór
- Matur og drykkur
- Sokkar
Reynsla mín og félaga minna er ađ suđaustanáttin er sú alversta á Fimmörđuhálsi. Sé spáin af ţví taginu er best ađ vera einhvers stađar víđs fjarri Hálsinum. Norđanáttin getur veriđ ţung nái hún sér á strik en yfirleitt er hún bara góđ, göngufćriđ verđur betra eftir ţví sem kaldar er.
Myndin var tekin í dag og er af tveimur reyndustu farastjórum Útivistar, vinstra megin er Rerynir Ţór Sigurđsson og viđ hliđ hans Óli Ţór Hilmarsson.
Krefjandi ganga ađ gosinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.3.2010 kl. 11:40 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er gott ađ fá svona greinargott yfirlit yfir ţann búnađ sem ţarf. En ţekki ég ţjóđ mína, ţá munu ansi margir láta viđvörunarorđ lönd um leiđ og björgunarsveitir munu hafa nóg ađ snúast ađ bjarga illu búnu fólk frá sjálfskaparvítum.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 26.3.2010 kl. 17:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.