Í fréttum er ţetta helst: Eldgos á Reykjanesi

Ég kveikti á sjónvarpinu. Fréttir voru ađ byrja og geđţekk fréttakona las upp ţađ helsta sem var í fréttum:

  1. Gos á Reykjanesi
  2. Gos á Reykjanesi
  3. Gos á Reykjanesi
  4. Gos á Reykjanesi
  5. Gos á Reykjanesi
  6. Gos á Reykjanesi
  7. Gos á Reykjanesi

Gott kvöld, sagđi svo fréttakonan geđţekka, brosti fallega og sagđi: „Ţó svo ađ gosóróinn hafi dvínađ er enn búist viđ gosi suđvestan viđ Keili. Stína Jóns fréttamađur er stödd á Núpshlíđarhálsi og viđ skiptum yfir til hennar.“

„Já“, segir Stína Jóns og spyrnir međ hćgra fćti og hallađi sér upp 30 gráđur í vindinn. Og ađ loknu jáinu segir hún: „Enn bólar ekkert á gosinu. Héddna ţrjátíu og átta kílómetrum fyrir aftan mig er Keilir og skammt frá honum er Fagradalsfjall. Viđ sjáum auđvitađ ekki ţessi fjöll ţví annađ fjall skyggir á ţau og svo er nćstum ţví komiđ myrkur. Ekki er enn fariđ ađ gjósa. Viđ segjum ţessu lokiđ frá Núpshlíđarhálsi.

„Ţakka ţér fyrir Stína Jóns, segir fréttţulurinn. „Ţetta var flott, nćstum ţví eins og ţegar Ómar Ragnarsson var hérna. Farđu nú varlega ađ bílnum. Margur hefur hrasađ á skemmri vegalengd en tíu metrum. Í stjórnstöđ Almannavarna er Gunni Jóns, fréttamađur og hann ćtlar ađ tala viđ Albertínu Guđmundsdóttir jarđeđlissamtíningafrćđing um nýafstađinn fund gosstjórnenda.“

Á skjánum birtist vörpuleg kona.

„Já,“ sagđi Gunni Jóns og hnyklar brýrnar. Og heldur svo áfram ađ loknu jáinu: „Albertína, er von á gosi á Reykjensskaga.“

„Tja, sko, ţađ er nú ţađ,“ segir Albertína. „Ef ekki gýs í kvöld, ţá gćti gosiđ á morgun, hinn daginn, daginn ţar á eftir eđa síđar. Jafnvel eftir mánuđ, ár eđa aldir. Viđ vitum ekkert um hvađ gerist fyrr en eftir ađ gosiđ hefur byrjađ. Hafđu ţá samband.“

„Já,“ sagđi Gunni Jóns, fréttamađurinn, og mislyfti brúnum. „En hvađ kom fram á ţessum fundi í stjórnstöđ Almannavarna?“

„Afar fátt nema ađ ef ekki mundi hafa nćstum ţví gosiđ í kvöld ţá getur nćstum ţví gosiđ á morgun ...“

„En hvađa líkur eru á gosi?“

„Í raun eru engar líkur á gosi nema eftir ađ gos hefur hafist,“ segir Albertína, alvarleg í bragđi.

„Verđur ţetta hamfaragos?“

„Nei, varla. Ekki nema ţađ verđi afar stórt og mikiđ og hraun renni yfir fólk og bíla.“

„Verđur ţetta hćttulegt gos?“

„Eldgos eru alltaf hćttuleg nema ţau sem eru lítil. Ţess vegna verđur mađur ađ fara varlega. Nema gosiđ sé lítiđ.“

„Er Jesú Kristur vćntanlegur?“

„Já, hann kemur og međ honum englaher og hann mun rćsa eldgosiđ međ viđhöfn á ţeim stađ ţar sem fólki og mannvirkjum mun minnst hćtta stafa af. Og ţar mun hann í leiđinni dćma okkur öll hvort sem viđ erum lifandi eđa ekki.“

„Hvernig dćmir hann Jesú?“

„Góđa fólkinu í Samfylkingunni, Viđraunum og Pí Rötum mun verđa fyrirgefnar allar stórkostlegu misgjörđir ţeirra og ţeir fá ađ koma í ESB, afsakiđ Himnaríki. Öđrum mun verđa kastađ í tólf km langa eldsprunguna enda var hún hönnuđ til ađ taka á móti vondafólkinu og ţví ţannig refsađ fyrir syndir sínar og spillingu.

„Var einhvern tímann fólk á Mars, gróđur, vegir, sundlaugar og soleiis?“

„Hvers konar asnaspurning er ţetta. Ţú veist ađ ég get bara tjáđ mig um jarđeđlisfrćđi og trúmál ...“

Ţarna slökkti ég á sjónvarpinu enda ekkert í fréttum nema ekkieldgos á Reykjanesi. Og ég veit ekki einu sinni hvar ţetta Reykjanes er.

Athugiđ ađ nafni sjónvarpsstöđvarinnar er hér haldiđ leyndu svo og nöfnum ţeirra sem koma viđ söguna sem byggir í stórum dráttum á sönnum atburđum.

 


Bloggfćrslur 4. mars 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband