Júlí 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Hætti Sigríður eða steig hún til hliðar ....?
13.3.2019 | 15:27
Ég er að velta því fyrir mér hvort Sigríður Andersen dómsmálaráðherra hafi stigið til hliðar eða hætt sem ráðherra.
Mér finnst lágmarkið að þingmenn, ráðherrar og ekki síst fjölmiðlamenn tali íslensku en grípi ekki til enskuskotinnar íslensku sem fæstir skilja.
Það er ekkert til sem heitir að stíga til hliðar í þeirri merkingu að hætta. Sá sem gerir hið fyrrnefnda er að víkja sem þýðir ekki að hætta. Í malid.is segir:
þoka sér, fara, hörfa; halda til, stefna að; veita, gefa,
Þetta orðasamband er orðið frekar þokukennt og enginn veiti eiginlega hvað það þýðir. Á ensku er tíðum sagt to step down eða to step aside. Af samhenginu má þá stundum skila að einhver hafi hætt. Við höfum orð á íslensku yfir flest sem til er. Engin ástæða er til að gefa einhvern afslátt af tungumálinu okkar.
Undantekningin eru glímumenn er dómarinn kallar stigið og þeir stíga til hliðar, aftur eða fram til að ná hælkrók eða einhverju öðru bragði.
Sjá nánar um þetta hér.
![]() |
Dómsmálaráðherra stígur til hliðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. mars 2019
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 9
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 1650049
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar