Stga til hliar, hafa uppi frammkll og hljta gott orspor

Orlof

Saur

Saur- Saurbr er a sama og seyra sem merkir: votlendi.

Mlfarsbankinn.

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

„orsteinn Mr stgur tmabundi til hliar.“

Fyrirsagnir mbl.is, vsir.is. dv.isog samherji.is.

Athugasemd: Spilling rkir mrgum fjlmilum, ar er tungumlinu spillt. eir sem htta fyrir fullt og allt ea tmabundieru sagir „stga til hliar“. Enginn er lengur sagurhtta, leggja niur strf ea vkja. Minnihttar skrifarar rngva ensku oralagi inn slensku af v a orin eru svo lk. annig er a me enska ori „step“.

Vera m a oralagi „stga til hliar“ merkingunni a htta ea vkja s fyrir lngu bi a vinna sr egnrtt mlinu. a er miur vegna ess a oralagi kemur fyrir hrif fjlmilanna mli og einkum sustu rum. Benda m fleiri slm hrif sem blaamenn hafa haft mli, til dmis oralagi „kalla eftir“ og fleiri. Eftir llu er n kalla, enginn biur lengur, skar eftir, krefst ea heimtar.

Rkistvarpi ertil fyrirmyndar. fyrisgn ruv.is segir:

orsteinn Mr vkur mean rannskn stendur.

Enska er merkilegt tunguml og fallegt. a s af germnsku mlstofni eins og slenska eru au gjrlk. Mestu munar um oralag, skipan ora setningu og fleira. Margt er hgt a a beint r ensku yfir slensku en oft er a ekki hgt nema a tkoman veri einhvers konar ensk-slenska sem me rttu nefnd hring og er ekki til fyrirmyndar.

Enska sagnori „to stepmerkir bkstaflega a stga, einnig a skrefa, ganga, feta og margt fleira.

Nafnori „step“ getur tt skref, trappa stiga, rim lausum stiga, og margt, margt fleira. „Step by step“ er hgt a a beint: Skref fyrir skref.

Ekki fer alltaf saman a vera afburagur ensku og slensku. S sem ir verur a ba yfir nmum skilningi slensku, hafa talsveran orafora, og bera skyn blbrigi mlsins. Blaamaur sem ir illa skemmir mli. Illa dd frtt er eins og skemmd matvli verslun, au eru ekki hf til neyslu.

Orasambnd me enska sagnorinu „to step“ vefjast ekkert fyrir sumum blaamnnum, eir fara einfaldlega illa me au, menga slenskt ml me ntum skemmdum ingum og hira ekki um g og gegn or sem hinga til hafa duga afbrags vel.

Hr er stuttleg samantekt um ensk orasambnd me sgninni „to step“ og ingar eim, hef birt etta ur:

 1. Step aside
  • Getur tt a htta.
  • Hva gerir formaur hsflagsins sem „stgur til hliar“? Er hann ekki bara httur? Ekki stga til hliar.
  • Hann getur auvita htt tmabundi, viki til hliar, viki fr, dregi sig hl og svo framvegis
 1. Step back
  • Getur tt a htta vi, sna vi, ekki stga til baka.
 1. Step down
  • ir yfirleitt a htta, ekki a stga niur nema a s ljst af samhenginu.
  • Formaur hsflagsins er httur, stgur ekki niur.
  • Formaur hsflagsins stgur r rustlnum ea fer r honum.
  • S sem stendur uppi kassa stgur af honum, frekar fyrr en sar.
 1. Step something down
  • Minnka eitthva, draga r.
 1. Step forward
  • Getur tt a bjast til einhvers, lta vita af sr og svo framvegis. Ekki stga fram.
 1. Step in
  • Getur tt a taka tt einhverju, taka af skari. Ekki stga inn.
 1. Step out
  • ir oftast a fara t. Formaur hsstjrnar vk af fundi. Ekki stga t.
 1. Step out on
  • Getur tt a halda framhj maka snum („stepping out on you/him/her“).
 1. Step something up
  • Getur tt a auka vi, bta vi. Lgreglan jk vibna sinn, ekki stga vibnainn upp.

Niurstaan er essi. Enska sagnori „to step“ er sjaldnast hgt a me sgninni a stga nema a s ljst af samhenginu. Raunar m segja a a s afskaplega g leikfimi fyrir skrifara a finna anna oralag ar semenska ori „step“ kemur fyrir.

Enginn prfarkalestur er slenskum fjlmilum. Engu a sur hafa fjlmilarnir hrif og margir eirra og margir blamenn fara illa me frelsi sitt til skrifa og birta frttir.

Spilling fjrmlum virist vera miklu alvarlegra athfi en spilling slenskunnar. S sem mtar og svkur f er settur fangelsi, framleiendur skemmdra matvla eru stvair, me llum rum er reynt a n til eirra sem smygla fkniefnum og of hraur akstur er ekki liinn, hvorki ngrenni skla ea annars staar.

Ambgubsar blaamennsku f hins vegar a leika lausum hala og skrifa af vanekkingu og getuleysi. Og enginn gerir neinar athugasemdir e hjlpar, hvorki ritstjrar, tgefendur n lesendur.

Tillaga: orsteinn Mr vkur tmabundi.

2.

„Bir hkkuu eir rminn verulega rum snum pontu Alingis og hfu uppi frammkll.“

Frtt visir.is.

Athugasemd: Skrti oralag a „hafa uppi frammkll“ rustl ingsins. Af frttinni virist ekki ljst hva gerist. M vera a eir hafibir hrpa er eir „hfu uppi flutning rna“ sinna.

Tillaga: Engin tillaga.

3.

„Verki er umfangsmiki og verur umfer steypubla berandi, en eir urfa a koma 190 ferir miborgina.“

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Er ekki tt vi a steypublar urfi a fara 190 sinnum niur mib? Ea 190 ferir? Mr finnst etta dlti klursleg mlsgrein ekki s hn beinlnis rng. Eitt er a verki er miki og anna akstur steypubla.

Tillaga: Verki er umfangsmiki. Steypublar urfa a aka eitt hundra og ntu sinnum niur mib.

4.

„… en hann hlaut fyrst gott orspor sem borgarstjri Surakarta …“

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Orspor merkir samkvmt orabkinni umtal ea a sem sagt er um mann, einn ea fleiri. Hr oralagi „a hljtaorspor“ ekki vi. Oralagi ber keim af eirri rttu a nota nafnor frekar en sagnir. Hi fyrrnefnda einkennir ensku en a sarnefnda slensku.

Ofangreind tilvitnun er r essari mlsgrein:

Hann er fyrsti forseti landsins sem ekki kemur r rum hersins ea yfirstttar stjrnmlaflks, en hann hlaut fyrst gott orspor sem borgarstjri Surakarta, ar sem hann beitti sr m.a. gegn spillingu og fyrir auknum lfsgum borgarba.

Mlgreinin er of lng og jist af skorti punkti. Betur fer v a segja a hann hafi geti sr gs ors ea hafi veri vel metinn. skrt er hvernig hann geti veri kominn r „rum yfirstttar stjrnmlaflks“.

Tillaga: Widodoer fyrsti forseti landsins sem ekki kemur r hernum ea ea yfirsttt landsins. Hann var gat sr fyrst gs orssem borgarstjri Surakarta ar sem hann beitti sr gegn spillingu og fyrir auknum lfsgum borgarba.


Bloggfrslur 15. nvember 2019

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband