ASÍ hefur hingađ til svamla í kjölvatni umrćđunnar
1.2.2009 | 20:42
Así skiptir engu máli. Samtökin hafa hvergi átt frumkvćđi ađ einu eđa neinu undanfarin ár. Gylfi Arnbjörnsson er Samfylkingarmađur og ţađ kemur ekkert á óvart ţó hann sé hamingjusamur yfir minnihlutastjórninni og fagni hátt.
Ég er félagi í VR og hef ekki nokkra trú á ađ Gylfi eđa Así muni gera einhvern gćfumun fyrir mig eđa ađra launţega. Hingađ til hafa samtökin svamlađ í kjölvatni samfélagslegrar umrćđu og framlag ţeirra hefur litlu skipt.
Hins vegar myndast margeykiđ í Así ákaflega vel á fundum međ ríkisstjórn eđa Samtökum atvinnulífsins, lúkkar flott í dagblöđum og sjónvarpi. Forsetinn, varaforsetinn, varavaraforsetinn, framkvćmdastjórinn, varaframkvćmdastjórinn og hvađa titlar sem eru á ţessu liđi.
Niđurstađan er ţá sú ađ almenningur heldur ađ Así sé ađ gera eitthvađ. Kannski er ţađ nóg fyrir Gylfa Arnbjörnsson, forseta.
![]() |
Reiđubúnir til samstarfs |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ef forsćtisráđherra ćtlar ađ reka Davíđ ţarf grjótheld rök
1.2.2009 | 19:08
Nú er ástćđa fyrir forsćtisráđherra minnihlutastjórnarinnar ađ vanda sig. Hún ţarf ađ hafa skođun á ţví hvers vegna Davíđ Oddsson er ekki hćfur sem Seđlabankastjóri.
Henni dugar ekki ađ tala eins og götustelpa međ mótmćlaspjald, pott og prik. Hún verđur ađ hafa rök fyrir brotvikningu hans.
Ţau rök verđa líka ađ duga sögulega séđ. Ţegar málin verđa gerđ upp verđur ađ vera algjörlega ljóst hvađ Davíđ gerđi rangt og hvađ hann hefđi átt ađ gera út frá ţeim forsendum sem ljósir voru á ţeim tíma. Ţađ dugar ekki ađ fullyrđa ađ í ljósi stađreynda dagsins í dag hefđi Davíđ eđa Seđlabankinn átt ađ gera hitt eđa ţetta.
Vilji svo til, út frá stađreyndum mála, ađ Seđlabankinn hafi eiginlega gert flest ţađ sem hann hefđi átt ađ gera ţá mun sagan dćma Jóhönnu Sigurđardóttur, forsćtisráđherra minnihlutastjórnar mjög harkalega. Og raunar alla ríkisstjórnina sem minnihluta Alţingis, Samfylkinguna og Vinstri grćna.
Nú ţarf rök, grjótheld rök. Ekki ađ einhverjum ţurfi bara ţurfi ađ fórna.
![]() |
Einn Seđlabankastjóri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţú, nýji dómsmálaráherra, hvađa embćttisveitingar voru pólitískar?
1.2.2009 | 18:56
Nú má fastlega gera ráđ fyrir ađ fjölmiđlar spyrji nýja dómsmálaráđherrann um pólitískar embćttisveitingar Björns Bjarnasonar. Um er ađ rćđa í kringum tuttugu embćttaveitingar; sýslumenn, hérađsdómara, saksóknara, lögreglustjóra og fleira.
Meintar pólitískar embćttisveitingar Björns hafa veriđ ađalumrćđuefni í fjölda frétta, blađagreina og bloggfćrslna.
Nýji dómsmálaráđherrann ćtti manna best ađ vita um ţćr og hafa á ţeim skođun enda var hún ráđuneytisstjóri dómsmálaráđuneytisins. Ţetta er einstakt tćkifćri.
Einhver metnađarfullur blađamađur eđa fréttamađur hlýtur ađ spyrja nýjan dómsmálaráđherra eftirfarandi: Hvađa embćttisveitingar Björns Bjarnasonar voru pólitískar? Og ekki síđur má spyrja hann: Hvađ embćttisveitingum varstu sammála?
![]() |
Ragna Árnadóttir dómsmálaráđherra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |