Gott ađ fá hćgri vćnginn aftur

Ástćđa er til ađ fagna ţví ađ Framsóknaflokkurinn ćtli ađ flytjast aftur heim á miđju stjórnmálanna. Ţar á hann heima ásamt Samfylkingunni, Frjálslyndum, og stórum hluta VG. Okkur Sjálfstćđismönnum ţykir bara ágćtt ađ fá hćgri vćnginn til okkar nota eftir áralanga misnotkun Framsóknarmanna á honum. Kannski ađ fuglinn geti nú flogiđ.

 Svo má benda á ađ skógrćkt og landgrćđsla geta svo sannarlega veriđ umhverfisspjöll eđa ţáttur í ţeim. Rćktun barrskóga á Íslandi er t.d. mjög umdeild, framrćsing mýra eru umhverfisspjöll en eru í sjálfu sér landgrćđsla, útbreiđsla lúpínu ţykir mörgum afar mikil landspjöll enda jurt sem upprunnin er úr öđrum vistkerfum og svo má lengi telja. Margir telja uppgrćđslu víđáttumikilla sanda vera hin mestu umhverfisspjöll.

Bendi bara á ađ ţessu klifi um náttúruvernd og umhverfismál verđa ađ fylgja einhverjar skynsamlegar meiningar. Ţađ er nefnilega verra ađ sveifla röngu tré en öngvu.


mbl.is Vill fćra flokkinn frá hćgri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yfirlýsing sem vekur enn fleiri spurningar, slakt PR

Grundvallaratriđiđ í almannatengslum er ađ yfirlýsing svari spurningum. Afar slćmt er ef yfirlýsingin vekur upp fleiri spurningar en hún svarar.

Ég hef lesiđ yfirlýsinguna og ţá vakna ţessar spurningar: 

 

  •  Hvers vegna gat Al Thani fjölskyldan ekki keypt í Kaupţingi í eigin nafni eđa í nafni fjárfestingafélga í eigu hennar?
  • Hvers vegna lánar Kauţing banki stórauđugum ađila fé til fjárfestingar í bankanum? Af hverju fékk fyrirtćkiđ Q Iceland Finance ehf. ekki ţetta lán, ţađ var ţó kaupandi hlutins?
  • Var félagiđ sem Ólafur gerđist eigandi ađ sérstaklega stofnađ í ţeim tilgangi ađ lána Al Thani fjölskyldunni fé til hlutafjarkaupa.
  • Ţegar um er ađ rćđa svona gríđarleg viđskipti er ţađ nokkur fráhvarfssök ţótt milligönguađil fái einhverja ţóknun eđa greiđslu fyrir vikiđ?
  • Hvernig getur umrćdd fjölskylda hafa styrkt bankann á ţessum tíma? Í yfirlýsingunni segir ađ ţá hafi ríkt umrót á alţjóđlegum fjármagnsmörkuđum. Var ţađ ekki tími fyrir alla fjársfesta og ţar međ taliđ Al Thani fjölskylduna ađ halda ađ sér höndum?

 

Ţetta er svona ţađ sem flögrađi í gegnum kollinn á mér viđ lestur yfirlýsingarinnar.

Og svo er best ađ nota tćkifćriđ ... Er mögulegt ađ fá fé lánađ hjá Ólafi Ólafssyni feinar islenskar krónur án persónulegra ábyrgđa eđa veđa. Var ađ velta fyrir mér smápeningum, ca. 20.000.000 króna.

 


mbl.is Ólafur segir engan hagnađ hafa runniđ til sín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lág verđbólga, mikiđ atvinnuleysi

Athyglisvert ađ sjá vernig heimskreppan er ađ leika löndin í Evrópusvćđinu. Nú er spáđ enn frekari samdrćtti og hann hlýtur ađ koma viđ hér á landi. Í ljósi umrćđna um ađild ađ ESB er áhugavert ađ skođa verđbólguna í sambandinu. Ţá kemur í ljós ađhún er víđast í ríkjum vestur Evrópu frá 1,8% í Frakklandi og upp í 3,5% í Grikklandi. Viđ leikmenn getur ţar međ ályktađ ađ verđlag sé frekar stöđugt í Evrópu. Skođum ţá atvinnuleysistölurnar. Ţá kemur í ljós ađ minnst atvinnuleysi var í Hollandi, 3,4%, en mest á Spáni, 13,8%. Yfirleitt er atvinnuleysiđ 6,5% eđa meira.



mbl.is Spá 1,9% samdrćtti á evrusvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband