Pressa líka á Gordon Brown ...

Um daginn var Steingrímur ađ kvarta um ađ hann fengi ekki ađ vera međ í viđreisn stjórnarflokkanna. Auđvitađ er ţađ sárt ađ vera skilinn útundan. Einn og óstuddum tókst honum ađ snúa Norđmönnum til liđs viđ okkur:

Hann segir skrif hans í Aftenposten á dögunum hafa sett pressu á ađ Norđmenn tćki frumkvćđi í ţví ađ bjóđa fram ađstođ sína međ ţessum hćtti 

 Gćti hann ekki sett líka sett pressu á fjandvin okkar Gordon Brown, vísađ honum veginn eins og Norđmönnum. Skítt ađ viđ fengum ekki sćtiđ í Öryggisráđinu. Sigfússon hefđi veriđ tilvalinn í ţađ og ţr hefđi hann sett pressu á alla vondu kallana í heiminum.


mbl.is Eins mikiđ samflot međ Norđmönnum og hćgt er
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Látum ekki stjórnast af reiđi og heift

Ótal dćmi finnast um hreinsanir og sem áttu sér stađ í reiđi. Slík „tiltekt" er síst til eftirbreytni. Hún byggist á ţví ađ allir, sem hópnum dettur í hug ađ saka um misferli og mistök, séu sekir og verđi ađ sanna sakleysi sitt. Ţannig virkar dómstóll götunnar. 

Ţetta segir Kolbrún Bergţórsdóttir í pistli sínum í Mogganum í morgun. Hún fjallar um ćsing fólks út í Davíđ Oddsson, ţetta fólk sem er sálarlega ţjakađ af tilvist mannsins og nćr ekki svefni vegna hans. Og Kolbrún varar mjög ákveđiđ viđ ţví ađ menn láti reiđina stjórna umrćđunni:

Umrćđan um mistök einstakra manna er einmitt á ţessum nótum. Ţađ er einfaldlega lítiđ vit í henni af ţví ađ ţeir sem standa fyrir henni láta stjórnast af reiđi og heift. Ţeir byrja bara einhvers stađar og halda svo áfram ađ draga sökudólga upp á sviđ og í hamaganginum hafa ţeir síst áhyggjur af ţví ţótt einhverjir saklausir verđi ranglega dćmdir sekir.

Ţetta er skynsamlega skrifađ og á auđvitađ viđ í fleiri tilvikum en ţessu. Ađalatriđiđ er ađ viđ látum stjórnast af viti en ekki reiđi, skiptir engu hvađ um er ađ rćđa og hver sem í hlut á. Vissulega má mađur vera reiđur, bálreiđur yfir ţví hvernig komiđ er í efnahagsmálum ţjóđarinnar en ćsingurinn má aldrei bera skynsemina ofurliđi. Ţá er ansi skammt í ađstćđur sem ţekktar eru í sögunni; nornaveiđarn, gyđingaofsóknir, rasisma ...

 


Leitađ til fleiri ađila en Seđlabankans?

Vantar ekki í ţessa frétt ađ ríkisstjórnin hafi leitađ álits frá fleirum en Seđlabankanum um lán frá IMF? Samtökum atvinnulífsins, Alţýđusambandinu og fleiri hagsmunaađilum? Er ţetta ekki sá breiđi grundvöllur sem ríkisstjórnin vinnur á viđ lausn fjármagnskreppunnar?

Í ríkisstjórninni eiga sćti tveir flokkar. Annar er ekkert sérlega kátur međ stjórn Seđlabankans en hefur látiđ kyrrt liggja, ađ minnsta kosti opinberlega. Myndu menn ekki telja ţađ undarlegt ađ sá flokkur myndi sćtta sig viđ ađ „Davíđ hefđi neitunarvald“ í ţessu máli? Nei, hér er ekki um ţađ ađ rćđa ađ Seđlabankinn sé neitt annađ en umsagnarađili, hugsanlega ásamt fleirum. Fjölmargir sofa illa vegna Davíđs og nota ţví hvert tćkifćri til ađ persónugera í honum allt sem viđkemur Seđlabankanum rétt eins og sést á ótal bloggfćrslum um ţessa frétt.


mbl.is Sátt um IMF-lán í Seđlabanka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Knýjandi ţörf á nýju nafni á bankann

Eitt af ţeim fyrstu málum sem nýjir stjórnendur Kaupţings ţurfa ađ huga ađ er ađ skipta um nafn á fyrirtćkinu. Bankinn er eins og ađrir íslenskir bankar međ afar slćmt orđspor. Landsbankinn er á breskum lista yfir hryđjuverkasamtök og ekki ţarf mikiđ hugarflug til ađ ímynda sér ađ hiđ sama gildi um ađra banka.

Eflaust kunna ýmsir ađ segja ađ nafniđ hljóti ađ vera gott og vissulega er ýmislegt til í ţví. Sama má líklega segja um hakakrossinn, hann hefur dugađ fyrir Eimskipafélagiđ en einhvern veginn held ég ađ hann hafi nú frekar fćlt frá ţó svo ađ fyrri stjórnendur félagsins hafi haft hina fornu merkingu Ţórshamarsins í huga.

Fleira ţurfa hinir hinir stjórnendur hinna nýju banka ađ hafa í huga en varla er efst í huga ţeirra markađssókn, miklu frekar ađ halda í horfinu eins ef ţađ er mögulega hćgt. Menn mega ţó ekki vanrćkja ađ gera skýr og greinagóđ skil á milli ţess sem var og ţess sem er og verđur. Ţess vegna er knýjandi ţörf á nafnbreytingu.


mbl.is Hreiđar Már yfirgefur Kaupţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 22. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband