Bloggfrslur mnaarins, ma 2010

skubyljir kringum jkulinn sumar Myndir

aska.jpg

Grarleg aska er suur og austur af Eyjafjallajkli. Hn er ltt og um lei og hreyfir vind fkur hn. g gekk upp Fimmvruhls um sustu helgi og s me eigin augum hvlk aun arna er og hversu miki getur gengi egar hvessir.

Skgaheii, e.e. upp fr Skgum og a gngubr yfir Skg er unnt skulag, a giska 2-3 cm.

Fyrir ofan gngubr fer ykkt skunnar vaxandi. Vi Fkka m segja a askan s lklega um 7-10 cm ykk.

EFst Hlsinum er hn a minnsta kosti 12 cm. Undir er vetrarsnjrinn, vel einangraur, og geymist lklega fyrir komandi kynslir.

Ekki veit g hva gerist egar rignir skuna. Sumir segja a hn veri eins og steypa en arir segja a hn sist niur jarveginn. Hva sem v lur eftir a rigna Skgaheii og Fimmvruhlsi og svo kemur urrkur, a hvessir og svo framvegis.

skogahei_i.jpg

Efsta myndin er tekin um rj km fyrir ofan gngubrna yfir Skg. ar, litlu dalbotnana, hefur safnast saman vatn og annig verur til skuleja.

Nsta mynd var tekin skammt fyrir nean. ar hafi skulag brekku runni til og opna rennu ofan landi..

riju myndina tk g af vefmyndavlinni Mlakoti. henni m fjarska greina Eyjafjallajkul en fyrir framan vi hann er skumkkur sem rkur af Markarfljtsaurum.

v miur er lklegt a sumari kringum Eyjafjallajkul veri kflum eins og myndin snir.

100525_vefmynd_fra_mulakoti.jpg


mbl.is Slheimasandur nnast fr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva er lgreglan eiginlega a hugsa?

Skilningur manna eli jarar, eldgosum, skufalli, jarhrringum, rum og essu llu er allur a skrast. Hins vegar eiga fjlmargir erfileikum me a skilja framgngu yfirvalda vegna eldgosanna Eyjafjallajkli og Fimmvruhlsi.

Lgreglan veldur mr alltaf jafnmiklum vonbrigum. Srstaklega s Hvolsvelli sem a sj um framkvmd almannavarna kringum Eyjafjallajkul.

hli.jpg

Svoklluum rsmerkurvegi var loka skmmu eftir a gosi hfst. Fyrst um sinn dvldu veginum blar vegum fjlmargra bjrgunarsveita og meinuu manni akstur inn a Lni. Lengra var ekki komist.

Svo hjanai gosi smm saman og bjrgunarsveitirnar hurfu braut. Enn var rsmerkurvegur lokaur. var lti ngja a setja upp grind vinstra megin veginum. Vi hli hennar, mijum vegi, var grafi niur umferamerki „allur akstur bannaur“. Hva var hgra megin veit g ekki. ar l einhvert rksni, lklega grind. Plastborar tengdu svo saman essa rj hluta, en rammlegt var etta ekki.

hli_2.jpg

egar eldgosi var dauateygjunum og vaknai lgreglan vi illan draum. kvei var n a loka rsmerkurvegi aldeilis traustlega. Sama grindarrksni og ur var nota og sama umferamerki. Til vibtar var btt vi einfaldri keju, og var hn treyst me sama plastboranum.

N komst enginn inn ea t v kejan var fest me hengils. Vsindamenn og starfsmenn feraflagana urfu n a kalla lgregluna til a hleypa sr t og inn. Stundum var biin lng. var enginn vandi a komast gegnum essa lokun. Hn var greinilega aeins tknrn.

Hva mig varar, er g byggilega verri en str hluti jarinnar og jafnvel lgbrjtur okkabt.

_nyja_hrauni.jpg

Hr me skal a viurkennt a g braut gegn boi valdstjrnarinnar. Fyrir hlfum mnui fr g inn a lni, gekk um a og skoai.

Sar gekk g upp Fimmvruhls me einum flaga mnum. egar anga var komi tti okkur tilgangslti a fara smu lei til baka svo vi gengum niur Goaland. ar komum vi okkur t eftir eim frga rsmerkurvegi og aftur a Skgum ar sem bllinn bei.

Niurstaan er essi: Bo og bnn halda ekki gangandi flki fr eim svum sem hugavert er a skoa nema eim fylgi traust og g rk. g fullyri a lgreglan viti ekkert sinn haus.

Af hverju segi g a? J, sjum til:

 1. Flk vegum feraflaganna og vsindamenn fengu a fara um hi bannaa svi eins og a vildi. Umferamerki „allur akstur bannaur“ aeins vi suma - ekki ara. fir hafa t.d. eki upp Eyjafjallajkul og allir komu eir aftur. Eru t.d. vsindamenn gir og traustir fjallamenn? a minnsta kosti er ljst a ekki eru allir fjallmenn gir vsindamenn.
 2. eir sem inn eftir rsmerkurvegi fru voru aldrei skrir. Auk ess var ekkert athuga hvort feralangarnir ttu erindi ea voru bara fylgifiskar annarra, .e. ttingjar, vinir og kunningjar. Gti veri a stundum hafi frri komi t r rsmrk og Goalandi en anga fru inn? Ea fleiri?
 3. Hvergi er eftirlit er me gangandi flki. Menn lta a ngja a setja einhvern mlamyndabna rsmerkurveg og Fimmvruhlsveg og tlast til a vegirnir su lokair. Vegir ntast gangandi vegfarnendum ekki sur en eim akandi.
stika.jpg

En n kann einhver a spyrja hvort allir eigi ekki a fara eftir boum lgreglunnar?

Vissulega. v er g algjrlega sammla. Tvennt verur a vera klru:

Ekki m mismuna flki.

Rkin fyrir lokun vera a standast skoun.

Hugsanleg htta ykja ekki g rk.

Forsendur bannsins eru ekki haldbrar. a er llum ljst sem arna ekkja til.

N hef g egar eki inn a Lni, skoa a nstum v smatrium, gengi yfir Fimmvruhls og skoa Goaland og Stakkholt, fari yfir jkulfalli r Ggjkli og enn er g heill heilsu. Er a bara tilviljun?

fimmvor_uhals.jpg

g f ekki s a a s nein htta essu svi umfram a sem gerist og gengur feralgum um torfarin svi. A vsu er nja hrauni Fimmvruhlsi afar erfitt yfirferar, raunar leggjabrjtur.

Stareyndin er einfaldlega s a svi noran og austan Eyjafjallajkuls engu httulegra en sunnan og vestan hans. annig hefur a veri nr v fr upphafi eldgoss.

Lokunin er tm vitleysa. a fullyri g mean yfirvld fra mr ekki snnun og trveruga skringu lokuninni.

Og g tek ekkert mark v a ekki s hgt a hafa hemil fjlda flks essu svi. stan er einfld. Langflestir kunna a ferast og ekking flks feralgum og tbnai er reianlega ekki sri hj almenningi en lgreglu.

Lgreglan arf bara a hafa haldbr rk fyrir eim bnnum sem henni dettur hug a setja. a er bara alls ekki ng a setja upp einhverjar lokanir, birta kort og segja svi httusvi sem alls ekki er httusvi umfram a sem a hefur alltaf veri.

N stendur til a ganga upp a Goasteini Eyjafjallajkli. Vill einhver gur fjallamaur koma me mr og brjta gegn valdstjrninni leiinni?

Myndirnar:

 1. Efstu tvr myndirnareru af essum mlamyndahlium sem lgreglan lt setja upp rsmerkurvegi og rtt er um fyrri hluta pistilsins.
 2. rija myndin er af feraflaga mnum sem gengur yfir hi torfra, nja hraun Fimmvruhlsi.
 3. Fjra myndin er af stiku skufnn skammt nean Fimmvruskla, nlgt Fkka. Mr ykir essi mynd afskaplega falleg.
 4. Fimmta myndin er af Fimmvruhlshrygg. ar uppi er Fimmvruskli. arna er rosaleg aska og undir er vetrarsnjrinn, einangraur og bur sns tma. Niur hlarnar hafa runni skutaumar egar vatn hefur n a hjlpa til.


mbl.is Flogi yfir gosi fyrir hdegi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grasstr, la og fluga vandrum

fjall_og_steinn.jpg

loksins eldgosinu er loki ltur maur yfir afleiingar ess og undrast. Magni sem kom upp r irum Eyjafjallajkuls er grarlega miki. a sst Skgaheii og Fimmvruhlsi.

Near virist grurinn eiga auvelt me a stinga kollinum upp r skunni. Ofar er a verra. Bi er a ar er askan ykkari og einnig er grurinn minni, meira um lgplntur.

Strkostlegt er a sj grn str stinga rlitlum nabba upp r grrri sku efst Fimmvruhlsi. sjlfu sr er a ekkert nema kraftaverk lfsins.

stra.jpg

Vori er tminn og a veit grurinn. Einhvers staar fyrir ofan m finna rltinn yl og anga leitar elishvtin.

Fyrir nean Ggjkul er villurfandi randafluga og veit ekkert hvaan sig stendur veri. Hvergi neitt nema aun, jafnvel a sem a vera grur.Hva hn a gera?

arna fll askan nokkra daga sustu viku og gjrbreytti vorinu.Hvernig hn a komast af? Hvar er bjargrasjurinn fyrir randaflugur, geitunga og arar flugur? Eflaust er hn ekkert a velta essu fyrir sr.

byfluga.jpg

Jafnvel lan er rrota og veit ekkert hva hn af sr a gera. Hn tti a hafa yfirsnina en skustvarnar eru kafi einhverjum hroa.

arna situr hn steini og hlr ekki vi neinum hjartans vini heldur bur.

Framtin er svosem ekkert kja svrt askan liggi yfir llu. Brtt rignir eins og alltaf Suurlandi og ef heppnin er me verur etta miki rigningasumar. m bast vi v a askan skolist til, lmist ofan jarveginn ea renni ofan lki og r.

N veri sumari urrt m bast vi skureifandi byljum kringum Eyjafjallajkul og er tt vi sku reifandi ... a kemur alla vega skunni af sta og er lklega betra en a hn sitji sem fastast.

loa.jpg
mbl.is Gosmkkurinn nnast horfinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fimmvruskli er skubakki

dsc_0764.jpgVi gengum tveir flagar, yfir Fimmvruhls. ar hfum vi um rin tt f sporin, ekkjum nstum v hverja fu. etta sinn var hann frekar kennilegur og varla a vi ettum okkur einstaka stum. etta gerir askan sem liggur yfir llu, gr og gesleg.

Auveldlega m breyta um nafn Fimmvruhlsi og m hann v heita skubakki n ess a neinu s logi.

Hr er mynd af Fimmvruskla tivistar sem stendur v sem nst efst Hlsinum. Allt fr Fkka og yfir a Brttufannarfelli er askan mjg ykk. Hn hefur falli snj sem brnar ht og myndar lejupolla stra og sma.

dsc_0571.jpg

Hlsinn er ekki fr en hann er seinfr og leiinlegur. er gaman a koma a nja Eldfellinu og skoa hrauni. Frt er yfir en segja m a hrauni s algjr leggjabrjtur. Best er a fara niur me hrauninu, ar mjkkar a og verur auveldar yfirferar.

Neri myndin erfr Skgaheii. ltili brekku hefur askan runni niur og sj m grurinn undir. arna er ykkt skunnar um a bil 15 cm.

g tla a birta myndir r essari fer minni dag og nstu daga. Af mrgu er a taka og strkostlegt a sj hvernig Eyjafjallajkull hefur spillt snu nnasta umhverfi.


mbl.is Gosi liggur alveg niri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta efnahagshrun verur

Jn Gnarr er ekktur maur. Hann er hins vegar alls ekki ekktur fyrir plitska hugmyndafri ea eldm enda telur hann sig ekki hafa neina stefnu. Arir flokkar me smu stefnuskr myndu f mjg alvarlega gagnrni, jafnt fr andstum flokkum sem og fjlmilum.

Hvernig stendur gu gengi Besta flokksins. Taka arf afstu til riggja fullyringa:

 1. Er Besti flokkurinn listrnn gerningur me stefnu sem er hrein tpa?
 2. Er Bestiflokkurinn gagnrni ara flokka sem kjsendur hafa fengi ng af og ar af leiandi eru kjsendur a refsa gmlu flokkunum?
 3. Er Besti flokkurinn me betri stefnuskr en arir flokkar og kjsendur hrfast me?

fyrsta lagi munu kjsendur sj gegnum listrnan gerning og ekki kjsa flokkinn egar kjrsta er kominn enda til einskis. Flokksmenn hafa hvorki reynslu n ekkingu stjrnun ea rekstri og niurstaan verur margfalt verri fyrir borgarba en me nverandi flokkum vi stjrn.

ru lagi gtu kjsendur veri a refsa gmlu flokkunum v eir hafa fengi ng. Vart er vi v a bast a Besti flokkurinn munu hjlpa til vi endurreisn slenskra stjrnmla. vert mti. Ekkert er ljst um stjrnmlaskoanir flaga hans, stefnu eirra ea hvernig eir taki mlum egar reynir.

rija lagi m fullyra a arir flokkar myndu aldrei komast upp me stefnu ea agerartlun bor vi sem Besti flokkurinn bur upp . Stefna flokksins er besta falli jkvtt tal, mal um a lta sr la vel.

Flokkurinn virist ekkert velta v fyrir sr a tekjur borgarinnar duga tpast fyrir tgjldum. Hann snr bara t r tilraun til a vera fyndinn. Og hann er a margra augum. Brosi mun frjsa andlitum borgarba egar fyrstu verk nrrar borgarstjrnar vera essi:

 • Flytja inn korna, froska, saunaut og sleppa lausum
 • Allar aspir vera felldar
 • Miklatn veri endurskrt Klambratn
 • Redda „aumingjum“ ...!
 • Banna niurskur listkennslu
 • Spara stjrnsslunni (lklega vegna ess a a hefur gleymst ...)
 • Htt verur a sl gras
 • Einrar jurtir vera ekki grursettar
 • Leiksklagjld fari eftir tekjum foreldra
 • Stai veri vru um allskonar menningararflei ...

Ekki eru til nkvmar tillgur um sparna, hvernig eigi a efla atvinnulfi, engar tillgur um menntaml, skuldaml borgarinnar, stu Orkuveitunnar og gjaldskr hennar.

Jn Gnarr fram njum ftum rtt eins og keisarinn vintrinu. Allir fagna, allir skemmta sr og enginn hefur hyggjur af framtinni. Enginn orir a gagnrna Besta flokkinn vegna ess a s sem a gerir er sagur hmorslaus, hafi bar ekkert skopskyn.

eir eru til sem hafa skopskyn en horfa me hryllingi fram anna efnahagshrun sem verur eingngu bundi vi Reykjavk eftir nstu kosningar.


mbl.is Jn Gnarr: „g er stoltur“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Samkeppni tryggir fjlbreytni

Ekki er vst a allir su sammla Flagi prfessora vi Hskla slands sem vilja ekki a kennsla mrgum greinum skarist milli hskla.

litamli er samkeppnin og gi kennslunnar. Litlu hsklarnir eru n efa mjg gar stofnanir og kennsluhttir eirra geta einfaldlega veri framsknari og betri en Hskla slands. raun og veru er ekkert sem tryggir a a Hskli slands s ess verur a vera eini handhafi hsklanms landinu. vert mti.

a er lklega ekki sanngjarnt a gera hsklaprfessorum upp kenndir um almenna rkisvingu. Benda verur a s fjlbreytni sem rkir jflaginu byggist samkeppni um hylli neytendna. Mrg fyrirtki bja til dmis upp hjlbaraskipti, fjldi veitingahsa er til, ekki er bara einn aili sem hefur me hndum tleigu barhsni, matvruverslanir eru fjlmargar.

rtt fyrir hi grarlega efnahagshrun sem jin hefur urft a ola er enn fjldi flks sem trir a fyrirkomulag a samkeppni rekstri s samflaginu fyrir bestu enda tloka a kenna henni um hruni. Samkeppni menntun flks er g. Hn tryggir fjlbreytni og kemur veg fyrir a allir veri „steyptir“ sama mt.

Vandinn hr er s hvernig eigi a skilgreina samvinnu milli menntastofnana v svii sem rum samkeppnisfyrirtkjum er ekki heimilt a stunda slkt. Hvar ber raun a draga mrkin?


mbl.is Ekki hgt a rttlta kennslu smu greinum mrgum sklum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hlaupi in arf lggan a hlaupa enn hraar

„Lgreglumaurinn vaktar na“, segir frtt mbl.is. Auvita er a einstaklega traustvekjandi a lagana vrur skuli vera vi na. Lkir og r fara hvort e er aldrei a lgum.

Vonandi er lggan spretthr v ef in hleypur arf hann a hlaupa enn hraar.

Nema v aeins a hann s stasettur arna til ess a halda Svablis skefjum. a er einstaklega gfugt starf en um lei vandasamt. Vntanlega fr lgreglumaurinn laun vi hfi.

Svo segir a flutningsgeta rinnar s frekar lleg. Ekki er gott a tta sig v hva tt er vi. Vntanlega er meiningin ekki s a in geti flutt sig me rskotshraa, .e. hlaupi til og fr og jafnvel fram. er lgreglumaurinn gum mlum nema v aeins a flutningsgeta hans s yfir meallagi.

Gera m r fyrir a me flutningsgetu s tt vi a hn geti flutt fullt af drullu, rtt eins og vrubll. En n er lti vatn nni og v er „flutningsgeta hennar orin lleg“. vri gott a f stra grfu me mikla stabundna flutningsgetu svo hn flutningsgeti drulluna upp r nni.


mbl.is Varnargarar styrktir vi Svablis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Leirinn fr fyrra fli er aftur flsmatur

100520_leifi_hlaup2.jpg

Margir halda a gjskan Eyjafjallajkli s eins og skkulai s brauformi. Lti urfi til a skkulai renni af snum. annig er a reianlega ekki.

a sem gerist Svablis er tiltlulega einfalt. fyrsta lagi hefur veri skaplega miki af leir og elju eftir farveginum eftir hlaupi upphafi eldgossins Eyjafjallajkli. etta m greinilega sj myndum Leifa Eggertssonar, en hann er brir bndans orvaldseyri, lafs.

Leifi gekk upp me Svablis rtt eftir a hlaupi upphafi goss. Hann tk ar frbrar myndir sem sj m vefsvinu http://www.flickr.com/photos/leifi. Raunar eru miklu fleiri myndefni essu vefsvi. Allt afskaplega hugavert .am.k. a sem vik eur gisinu og ngrenni orvaldseyrar.

mefylgjandi mynd m sj hversu grarlegt magn var eftir a loknun flinu.

mrgum essara mynda m sj hversu gfurlegur aurinn var flinu. essi aur sat svo eftir egar gosi htti sunnan megin vi toppgginn. vtutinni upp skasti vera vatnavextir llum m og lka Svablisnni. Elilega heldur ejan fram a renna.

Svo er a byggilega rtt sem fram kemur hj jarfringum a ar sem mjg mikill halli er jkli vaskast gjskan me vatninu niur rnar. a er langt fr a ll gjskan jklinum renni af honum rtt eins og skkulai af snum. Hr er lku saman a jafna.

Og n fer g og f mr s me dfu.


mbl.is Ekki von strum ejuflum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva er Feramlastofa a gera?

Tveimur mnuum eftir a gosi Fimmvruhlsi hfs og einum mnui eftir a Eyjafjallajkul byrjai hefur greinilega ekkert veri gert kynningarmlum tlndum. Tvr vikur eru san rkisstjrnin kva a veita um 350 milljnum krna markastak erlendis og jafnmikil fjrh tti a koma fr einkaailum.

Hva er a gerast? a nota vextina af 700 milljnunum markastaki? Eftir hverju er veri a ba?

S niurstaan s a um 15-30% fkkun s tlendum feramnnum hr landi arf a grpa til alvru rstafana. Staan er ekki sttanleg. tlendingar halda a hr s ekki hgt a ferast vegna eldgossins. essari skoun arf a breyta. Ef Feramlastofa og tflutningsr geta ekki sinnt essu einfalda starfi arf a skipta um flk, breyta um stefnu.


mbl.is Svrtustu sprnar hafa rst
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mannsandlit kemur ljs undir Ggjkli

trollid_i_gigjokli_b.jpg
Sj, risastrt andlit bi til af sjlfri nttrunni, meitla inn mikinn hamar. Andlitsdrttirnir eru greinilegir - kannski er etta trll svo strskori sem andliti er.

Og staurinn er svo undarlegur sem mest m vera. Yfir hamrinum l um hundru ra mikill jkull, Ggjkull. Hann slpai bergi til, vatn rann undir honum enda er allt m og tiltlulega sltt.

Fyrir nokkrum rum tk jkullinn a hrfa og hamarinn kom smm saman ljs. Og einnig birtist sprunga sem sar reyndist vera miki gljfur.

trollid_i_gigjokli_c_991553.jpg

Eftir a gjsa tk Eyjafjallajkli brnai sinn toppggnum. Vatni streymdi skemmstu lei niur Ggjkul. Milljnir tonna af vatni, ml, strgrti, leir og s ruddist niur og fann sr lei t um stra gljfri. Og stundum var a sjandi heitt. v m grpa til slitinna frasa og ora a annig a miki lag hafi veri hamrinum ga og gljfrinu.

eldgosi s enn fullum gangi hefur ori lt hamfrunum lnsstinu fyrir nean Ggjkul. ar er hugavert land sem raun er seilingarfjarlg ef yfirvld myndu leyfa umfer um rsmerkurveg a gamla lnsstinu.

Allir sem anga leggja lei sna geta heilsa upp trlli. Kannski er a hinn einu og sanni Steingrmur. Arir segja a etta s Katla sjlf sem villtist af lei og var a steini hj ngranna snum.


mbl.is Sprengigos er enn miki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband