Er ţjóđstjórn lausnin?

Atburđir dagsins í stjórnmálum valda manni heilabrotum. Á yfirborđinu virđist allt vera slétt og fellt. Ögmundur er á leiđ út úr ríkisstjórninni en styđur hana samt. Vill gera greinarmun á Icesave málinu og öđrum málum ríkisstjórnarinnar og neitar ţví ađ taka undir skođun hennar á ţví fyrrnefnda.

Formađur ţingflokks VG vill ekki lýsa yfir stuđningi viđ mögulegum breytingum á fyrirvörum Alţingsis ađ svo stöddu samkvćmt viđtali á visir.is.

VG er stórvandamál 

Ţrátt fyrir tilraunir Ögmundar og Guđfríđar Lilju Grétarsdóttir til ađ gera lítiđ úr ágreiningi sínum vegna Icesave, er vandinn ríkisstjórnarinna ţau tvö. Til viđbótar Ásmundur Einar Dađason, Lilja Mósesdóttir og hugsanlega Atli Gíslason og enginn veit hvort Jón Bjarnason sé međ bein í nefinu í ţessu máli. Sé ekki hćgt ađ friđa fimmmenningana er stjórnin sprungin og ţađ jafnvel ţó ađeins sé um Ögmund og Guđfríđi Lilju ađ rćđa. Ţađ dugar skammt ţó sannfćring Guđfríđar Lilju sé föl fyrir ráđherrasćti ef ađrir eru tvístígandi. 

Ţegar öllu er á botninn hvolft er ríkisstjórnin í vanda. Ţingflokkur Samfylkingarinnar virđists ćtla ađ láta kröfur Hollendinga og Breta yfir sig ganga, mótmćlaust. Ţingflokkur VG stendur frammi fyrir ţeim kostum, ađ fara ađ sannfćringu sinni eđa láta agavaldiđ kćfa eldmóđinn.  

Ţjóđstjórn 

Ríkisstjórnaflokkarnir geta ţó átt ţann virđulegan möguleika í stöđunni ađ bjóđa stjórnarandstöđunni upp á ţjóđstjórn. Sagt hefur veriđ ađ slík stjórn geti varla veriđ vćnleg ţví ef tveir flokkar geti ekki komiđ sér saman um stefnu ţá sé vonlítiđ ađ fjórir geti ţađ (sleppum ađ rćđa um Borgari Ţráinn og Hreyfingin eru hér óvissuţáttur).

Ţjóđstjórn gćti engu ađ síđur veriđ góđur kostur til skamms tíma. Verkefni henna ćttu ţá ađ vera afmörkuđ viđ Icesave, ríkisfjármál, efnahagsmál, atvinnumál og félagsmál og nákvćmlega skilgreind í upphafi. Innan árs ćtti síđan ađ bođa til alţingiskosninga.

Bćru stjórnmálamenn gćfu til ađ ganga frá samkomulagi um ţjóđstjórn gćtum viđ hugsanlega séđ fram á skárri tíma strax á nćsta ári. Til ţess ţarf ađ taka upp allt annađ vinnulag en tíđkast hefur hingađ til hjá ríkisstjórn og stjórnarandstöđu, samstöđu, drenglyndi, heiđarleika og stefnufestu. 


mbl.is Enginn bilbugur á stjórninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég tel ađ ţjóđstjórn án flokkrćđist geti leyst vandann.

Offari, 30.9.2009 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband