Ţrjú atriđi sem Hollendingar og Bretar eru alfariđ á móti

Ríkisstjórnin ćtlar ađ láta sverfa til stáls í Icesave málinu. Hollendingar og Bretar hafa látiđ uppi afdráttalausa andstöđu gegn ţremur atriđum í samningum:

 

  1. Niđurfelling ríkisábyrgđar á eftirstöđvum sem kunna ađ vera til stađar eftir 5. júní 2024 skv. 1. grein laganna um ríkisábyrgđina
  2. Hámark ríkisábyrgđar sem á ađ vera 4% af vexti vergrar landsframleiđslu á árunum 2017 til 2023, skv. 3 gr. laganna um ríkisábyrgđina
  3. Uppgjör Landsbanka Íslands hf. eđa ţrotabús hans skuli fara samkvćmt íslenskum lögum, skv. 4. gr.  laganna um ríkisábyrgđina

 

Hollendingar og Bretar leggjast gegn fyrstu tveimur liđunum en Bretar hafa snúist hart gegn ţriđja liđnum og vilja ađ uppgjör ţrotbús Landsbankans fari eftir breskum lögum.

Á ţessu strandar máliđ og ţolinmćđi forsćtisráđherra er ţrotin. Hún vill ađ máliđ fari fyrir ţingiđ og ţingmenn ríkisstjórnarflokkanna samţykki ađ láta eftir kröfum Hollendinga og Breta og lagabreytingin gagni í gegn ekki siđar en á laugardaginn. Samfylkingin er ákveđin í ţví ađ leyfa ekki ţinginu ađ tefja máliđ eins og gert var í sumar.

Vandamál Samfylkingarinnar er ađ hún hefur fengiđ ţau skilabođ frá ESB ađ ekki verđi um samningaviđrćđur um inngöngu fyrr en Icesave er frá. Hitt vandamáliđ er Vinstri grćn og vangaveltur ţeirra um ţjóđstjórn. 


mbl.is Ţarf niđurstöđu fyrir helgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Pétur Axelsson

Ćji - er ekki bara kominn tími á kosningar og taka út ţessa ömurlegu Samspillingu, sem er ađ sanna sig fullkomnlega vanhćfa.

Núna er Samspillingin ađ rađa hnífum í bakiđ á nýjasta “makanum” sínum, minnir á hegđun “svörtu ekkjunnar” (sem er kónguló bć ţe vei)

Ég man ekki betur en ađ Samspillingin hafi veriđ hér viđ stjórnartauma á ţingi ţegar öskrađ var “vanhćf ríkisstjórn” og bariđ á búsáhöld, hvernig tókst ţeim ađ koma síđan út úr kosningum međ fullt af fylgi. Ţađ skín í snákaeđliđ !

Axel Pétur Axelsson, 29.9.2009 kl. 15:12

2 identicon

Ákaflega finnst mér leiđinlegir gestir sem koma uppnefnandi inn í forstofu. Annars held ég ađ ég geti tekiđ undir nánast allt sem ţú skrifar, Sigurđur.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 29.9.2009 kl. 15:24

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Já, mér finnst Axel hefđi átt ađ vera málefnalegri. Svona hjálpar lítiđ í umrćđunni.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 29.9.2009 kl. 15:26

4 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ég gef Icesave-stjórninni ekki margra mánađa líf til viđbótar. Viđ sjáum hvernig VG rótast gegn öllum framkvćmdum í landinu. Ţetta munu Sossarnir ekki geta liđiđ, ţví annars mun fylgiđ halda áfram ađ hrynja af ţeim.

Flestir VG menn eru farnir ađ átta sig á ţeirri áhćttu sem ESB-umsóknin er. Ţrátt fyrir ađ forusta VG er fylgjandi ESB-ađild, munu almennir félagsmenn taka í taumana.

Niđurlćging Alţingis verđur alger, ef Icesave-stjórnin ţvingar í gegn eftirgjöf viđ andskotana í Bretlandi og Hollandi. Ţjóđin mun ţá gera uppreisn og hausar Jóhönnu og Steingríms fjúka.

Kosningar í árs-byrjun 2010.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 29.9.2009 kl. 15:28

5 identicon

Kosningar? Fyrir hvađ? Ţriđju óheillar ríkisstjórnina? Fjórđu? og svo fimmtu?

Sjómenn biđu lengi eftir ţessari ríkisstjórn til ađ lagfćra kvótakerfiđ. -Ţađ versnađi

Verkamenn biđu lengi eftir ţessari ríkisstjórn til ađ fá betri laun og sanngjarnari vinnutíma. -Ţađ versnađi

Ég beiđ lengi eftir ţessari ríkisstjórn til ađ fá sanngjarnara fjármálakerfi. -En kerfiđ hefur versnađ

Komi ţriđja, fjórđa eđa fimmta ríkisstjórnin (sama hvađ hún inniheldur) ţá er ég ani hrćddur um ađ hún nýti meint ástand bara til ađ láta vont versna fyrir lćgri stéttir sammfélagsins.

Skítt međ Jóhönnu, Bjarna, Steingrím eđa Ólaf Ragnar. Ţau eru bara fyrir. Losum okkur frekar viđ auđvöldin, ţau sem raunverulega eru ađ gera lífiđ leitt. Stjórnvöld (sama hvađ ţau heita) munu alltaf vinna fyrir auđvöld svo lengi sem auđvöld eru til. Svo losum okkur viđ ţau.

Ekki kosningu, heldur byltingu

Rúnar Berg Baugsson (IP-tala skráđ) 29.9.2009 kl. 15:30

6 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Viđ gerum varla byltingu tveir, eđa hvađ Rúnar ?

Loftur Altice Ţorsteinsson, 29.9.2009 kl. 15:40

7 Smámynd: Benedikta E

samspillinguna ekki seinna en strax - ÚT - hún er alltaf međ hnífasettiđ á lofti........!

Ţjóđstjórn ? ţá - án - samspillingarinnar hún hefur málađ sig út í horn - hún er stór-hćttuleg bćđi ţjóđ og ţingi

Mćtti ekki kjósa til ţings og bćjarstjórnar samtímis í vor ?

Benedikta E, 29.9.2009 kl. 15:49

8 Smámynd: Bjarni Kristjánsson

Gott mál ađ birta allar athugasemdirnar, ţannig ađ viđ vitum nú loksins um hvađ ţćr allar eru.

Var ekki atriđi tvö upprunalega í lögunum eftirfarandi:

"Ţetta hámark miđast á árabilinu 2017–2023 viđ 4% af vexti vergrar landsframleiđslu mćlt í pundum vegna lánasamningsins viđ breska ríkiđ og 2% af vexti vergrar landsframleiđslu mćlt í evrum vegna lánasamningsins viđ hollenska ríkiđ."

Bjarni Kristjánsson, 29.9.2009 kl. 16:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband