Herkćnska skötuhjúanna
22.7.2009 | 21:12
Hárrétt herkćnska hjá ţeim skötuhjúum, Jóhönnu og Steingrími, ađ hafna allri málamiđlun og fyrirvörum. Ţannig tala ţeir ađeins sem valdiđ hafa og valdiđ er vissulega ţeirra.
Ríkisstjórnin hefur veđjađ á ţennan Icesave samningnum. Ţađ vćri pólitískt glaprćđi ađ viđurkenna nokkurn vankanta á honum. Og nákvćmlega eins og međ ţingsályktunartillöguna um ađildarumsókn í ESB ţá verđur Icesave samningurinn samţykktur. Ríkisstjórn sem ekki hefur stjórn á ţingmönnum sínum er gagnslaus og vilji svo ólíklega til ađ samningurinn verđi felldur ţá er stjórnin sprungin.
Ţađ vekur ţó athygli hve fjölmiđlar rćđa lítiđ um einstaka stjórnarţingmenn og hálfstjrónarţingmenn, ţá sem mest göspruđu fyrir kosningar og náđu kosningu í prófkjörum fyrir andstöđu sína og málflutning. Nú ţegja ţessir ţingmenn ţunnu hljóđi eđa snúa sig niđur úr snörunni međ klćkjum. Jafnvel ráđherra viđskiptamála er orđinn mesti kerfiskarlinn af ţeim öllum.
Ég spái stjórnarslitum og ţjóđstjórn. Oft er ţörf nú er nauđsyn. Ţetta gengur ekki svona miklu lengur.
Hvorki fyrirvarar né frestun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll
Springi stjórnin sem er miklu líklegra nú en ţegar ESB máliđ var til umfjöllunar ţá spái ég utanţingsstjórn og kosningum eftir tvö ár frekar en ţjóđstjórn.
Ég held Forsetann langi mjög ađ setja meira svip sinn á ţetta samfélag og stimpla Forsetaembćttiđ endanlega inn sem valdamesta embćtti landsins. Ţađ vćri sannanlega í samrćmi viđ valdsviđ Forseta skv. stjórnarskrá.
Utanţingsstjórn fćrustu sérfrćđinga í tvö ár og kosningar í maí 2011, ég spái ţví falli stjórnin á nćstu vikum.
Friđrik Hansen Guđmundsson, 22.7.2009 kl. 21:45
Ofdekrađir ESB andstćđingar á moggablogginu
http://pallblondal.blog.is/blog/pallblondal/entry/918743/
Páll Blöndal, 23.7.2009 kl. 01:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.