18.000 manns án atvinnu og þingið ræðir stjórnarskránna

Langflestir umsagnaraðilar um frumvarp til breytingar á stjórnarskránni leggjast gegn því.

Meira en 18.000 manns eru á atvinnuleysiskrá.

Stýrivextir eru 15,5%

Og á sama tíma vill meirihluti Alþingis ræða eitthvað allt annað en atvinnu- og efnahagsmál.

Þetta fólk er einfaldlega ekki í lagi nema það sé svo afburða snjallt að það vilji nota frumvarp til breytingar á stjórnarskránni til að halda stjórnarandstöðunni uppi á snakki meðan ráðherrar velta því sér hvað eigi að gera.  


mbl.is Stefnir í næturfund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband