Magnađur stađur en ...

Ég er svo heppinn ađ hafa nokkrum sinnum komiđ í Grímsvötn, bćđi gangandi á skíđum og í jeppaferđ. Ţetta er einstakt svćđi ađ öllu leyti, ţrungiđ spennu en fegurđin er tilkomumikil. Oft er ekkert ađ sjá nema bölvađa ţokuna kannski ţarf ekki nema ađ bregđa undir sig skíđunum og renna sér niđr'úr henni í glađasólskin.

Alltaf er ég samt dálítiđ smeikur ţegar ég kem í Grímsvötn. Ég óttast ţađ sem ég sé ekki. Útfalliđ úr vötnunum, sprungurnar á vötnunum sem bíđa átekta undir snjónum, hitan ţarna undir sem býr til hvompur sem geta gleypt mann og mús.

Menn hafa kynnst ýmsu ţarna. Ég hef jafnan átt góđa vist á Grímsfjalli, stundum veđurtepptur, stundum í glampandi sól og hita.

Mér er minnisstćđ sagan sem Leifur Jónsson lćknir, mikill Útivistarmađur, segir stundum í góđra vina hópi. Ţetta er sagan um fall hans og félaga síns ofan í vötnin. Ţeir voru á leiđ frá skálanum á Grímsfjalli og ćtluđu í austur. Hríđin var dimm en ţeir höfđu góđa áttavitastefnu. Leifur rak lestina. Sá sem var á undan honum missti af hópnum og gekk fram af og féll niđur, líklegast um fimmtíu til sextíu metra. Leifur gekk á eftir og undrađist um félaga sinn, fylgdi skíđaförunum og gekk líka framaf í blindri hríđinni. Hann lenti á svipuđum stađ og félaginn. Báđir sluppi ţeir tiltölulega ómeiddir en mig minnir ađ Leifur hafi tapađ skíđunum sínum.

Bryndís Brandsdóttir, jarđfrćđingur, ók fallegum, rauđum, Toyota DoubleCab framaf nokkrum árum síđar. Ţá var líka blindhríđ og líklega var gps tćkiđ ekki nógu nákvćmt. Hún sagđi mér einu sinni frá ţessari niđurleiđ sinni er viđ hittumst á flugvellinum á Höfn. Ţađ var mögnuđ saga.

Einu sinni gengum viđ útivstarhópur á sautján klukkustundum frá Kverkfjöllum í Grímsfjall, man ekki vegalengdina en hún er ćrin. Dagurinn var sólríkur og heitur og kvöldiđ og nóttin yndisleg. Fćriđ var gott en eftir svona langa göngu var stórkostlegt ađ koma inn í upphitađan skála. Jöklarannsóknarfélagiđ er međ ţrjá skála, minnir mig á fjallinu. Gamla skálann og tvo nýja, annar er eldhús og gistiađstađa, hinn er salerni, sturtur og gufubađ. Ţvílíkur lúxus á einu af merkilegastu eldfjöllum heims.

Ég man ekki hvort ţađ var í ţessari ferđ eđa einhverri annarri sem viđ höfđum fengiđ vélsleđamenn til ađ fara međ vistir fyrir okkur í skálann á Grímsfjalli. Hugsuđum viđ gott til glóđarinnar enda alkunna ađ skíđamenn bera ekki ţungan mat međ sér í bakpokum. Viđ gripum hins vegar í tómt. Einhverjir ađrir voru búnir ađ éta frá okkur matinn.Seinna komumst viđ ađ ţví ađ ţađ voru félagar í einhverjum breskum leiđangri sem fór frá vestri til austurs yfir jökulinn og ţóttust síđan hafa gert ţađ fyrstir allra. Auđvitađ var ţađ bölvuđ lýgi enda ekki viđ öđru ađ búast af mannfýlum sem stela mat frá heiđarlegum gönguskíđamönnum ... eđa ţannig!

Ég ćtla ekki í bráđ á Grímsfjall, hvorki gangandi né akandi. Ţađ er of stutt síđan ég datt í bannsetta sprunguna og enn er ég hrćddur viđ jökla. Ástćđan er ţađ sem ég sé ekki ... 


mbl.is Grímsvötn á lista merkilegustu eldfjalla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband