Framkvæmdavaldið setur löggjafarvaldinu skilyrði

Skýtur nú anski skökku við. Var það ekki VG og fjöldi fólks úr Samfylkingunn sem hélt því fram að framkvæmdavaldið hefði undirokað löggjafarvaldið?

Nú ætlar ríkisstjórnin að setja löggjafarvaldinu skilyrði. Hún ætlar allra náðarsamlegast að segja löggjafarvaldinu hvaða lög það eigi að samþykkja áður en farið verði í Alþingiskosningar.

Skrýtið hvernig hlutirnir geta snúist.


mbl.is Rætt um þingstörfin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband