You aint seen nothing yet, segir ráðherrann við Höskuld

Það fór sem mig grunaði . Nú eru menn lagðir af stað í að berja á Höskuldi Þórhallssyni, framsóknarmanni, fyrir þá sök eina að vilja skoða málið af sjónarhóli ESB.

Össur er bara fyrstur. Hann fer óvenju rólega í málin en ekki fer á milli mála hvað hann á við um helvítið hann Höskuld. „You aint seen nothing yet“, segir ráðherrann og glottir út í vangaskeggið.

Síðan verður bloggurunum sigað á þingmanninn. Allir munu þeir líta framhjá þessu með „eigin sannfæringu“ þingmanna vegna þess að það hentar ekki í þetta sinn. Uppnefndur og mun ekki eiga sér uppreisnar von í náinni framtíð. Til þess er líka leikurinn gerður, að maðurinn haldi sig á þeirri mottu sem búið var að setja hann á.


mbl.is Höskuldur í háskaför
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband