Á ađ gefa jólagjafir sem eru dýrari en 1.000 krónur?
29.11.2008 | 13:57
Sem betur fer eru ekki miklar líkur til ţess ađ jólin verđi minna hátíđleg í Bretlandi ţó jólaverslun dragist saman.
Ţví miđur tengjasta jólin verslun nćr órjúfanlegum böndum. Hún hvetur til hátíđarhalda og trúin skiptir engu máli. Í raun á ekki ađ vera hćgt ađ halda jól nema međ verulegu óhófi í mat, drykk og gjafakaupum. Ţannig hefur ţetta ţróast um langan aldur. Allt annađ hverfur í skuggann. Jólasveinninn er fulltrúi verslunar, greiđslukorta, banka, skuldsetningar og fjármálaţrenga. Ţegar hann hrópar hó, hó og gleđileg jól ţá á hann viđ; kaupiđ, kaupiđ, í ţví er fólgin hin sanna gleđi.
Má ekki rjúfa ţessi bönd ţó ekki vćri fyrir annađ en ađ tengja hátíđarnar viđ eitthvađ annađ en krónur og aura, kaup og stress?
Satt ađ segja er mađur orđinn hundleiđur á frekju og yfirgangi verslunarinnar sem hefur yfirtekiđ jólin. Hvađ myndi nú gerast ef ...
- viđ versluđum ekki lengur en til klukkan sex á virkum dögum í desember?
- viđ myndum ekki versla á laugardögum og sunnudögum?
- Viđ gćfum ekki jólagjafir sem eru dýrari en 1.000 krónur?
- ađeins börn og unglingar fengju jólagjafir sem kosta allt ađ 5.000 krónur?
Flestir foreldrar hafa tekiđ eftir ţeirri fallegu heiđríkju sem breiđist yfir andlit lítils barns ţegar ţađ fćr litla gjöf. Verđ gjafarinnar skiptir barniđ auđvitađ engu máli. Hin ódýrasta og ómerkilegasta gjöf grípur huga ţess, jafnvel umbúđirnar eru stórkostlegar.
Höfum viđ gleymt ţessari barnslegu einlćgni? Látum viđ auglýsingar verslunarinnar og framleiđenda villa okkur sýn? Teljum viđ okkur skuldbundin til ađ gefa jólagjöf? Getur ekkert annađ komiđ í stađ jólagjafar sem kostar ţúsundir króna, jafnvel tugţúsunda?
Sé svariđ eitthvađ á ţá leiđ ađ ţađ sem svo gaman ađ gefa, gjafir eru fallegur siđur, ţá hefur sá sem ţannig svarađ raunverulega gleymt tilganginum međ ţessu öllu saman.
Jćja, ég má ekki vera ađ ţessum pćlingum ţarf ađ fara út ađ kaupa jólagjafir ...
Minnsta jólaverslunin í 25 ár? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:59 | Facebook
Athugasemdir
Er ţér allnokkuđ sammála.
En til ţess ađ trufla ţig ekki lengi frá jólagjafabúđaspretthlaupum (fyrirgefđu nýyrđiđ) ţá verđur ţetta bara örstutt.
Ţegar ţjóđin hefur nú fengiđ yfir sig öll ţessi vandrćđi, kreppu, uppsagnir, gjaldţrot og allt ţađ góđmeti, er ţá ekki tilvaliđ ađ breyta til og sleppa öllum jólagjafakaupum, eins og yfir eina jólahátíđ og hafa jólagjafafrí jól ?
Vilja ekki allir fá eitthvađ frítt, - hví ekki frí jól, - jólagjafafrí jól. Bara slappa af og taka ţađ rólega, - og halda upp á sjálf jólin.
En ţá er eitt útlent "apparat" međ má gjarnan missa sig fyrir fullt og allt, - en ţađ er ţessi gaur sem kemur fram rauđklćddur, kúfskeggjađur og hegđar sér og talar eins og fábjáni. Já mikiđ rétt, - einmitt, - jólasveinninn. Hann er auđvitađ algjör jólasveinn, - en á bara ekkert skilt viđ sjálf jólin. Ég held ađ flestir yrđu fengnir ef ţessi gaur yrđi kistulagđur, - sem síđasti jólasveinninn, - og sćist ekki meir.
Gleđileg "frí" jól.
Tryggvi Helgason
Tryggvi Helgason, 29.11.2008 kl. 17:21
Bestu ţakkir Tryggvi. Góđ hugmynd ţetta međ fríjól. Hins vegar er ekkert til sem heitir „fríjólasveinn“ (annađ nýyrđi). Ţađ er bara svoleiđis ađ ekkert er frítt. Einhver borgar alltaf ađ lokum. Jólasveinninn lagđist fyrir löngu í liđ međ verslunareigendum, rétt eins og Jesú, María, Jósef, vitringarnir ţrir, englaherdeildin og jafnvel guđ almáttugur. Og hvernig getur ţá ein vesćl sál barist á móti ţessu verslunarjólaofurefli (annađ nýyrđi).
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 29.11.2008 kl. 17:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.