Hrikalegt ţetta međ Mýrdalsjökul ...

181211 MýrdalsjökullHvađ er eiginlega ađ gerast í Mýrdalsjökli? Hefur enginn áhyggjur? Nei, ţađ er ekkert ađ gerast, Katla sefur vćrt og um ţessar mundir mćlast ţar varla skjálftar. Kortiđ hér viđ hliđina sýnir skjálfta síđustu ţrjá daga. Ţarna mćlis einn skjálfti fyrir framan sporđ Tungnakvíslajökuls og er hann 1,6 sig og varđ á 700 m dýpi.

Nei, ţađ er eiginlega ekkert hrikalegt ađ gerast í Mýrdalsjökli. Hvađ hefur ţá orđiđ um alla ţá spöku og fróđu menn sem spáđu dómsdagseldsumbrotum í Kötlu strax á eftir gosinu í Eyjafjallajökli áriđ 2010?

Ţví er fljótsvarađ. Ţeir eru ađ bora í nefiđ einhvers stađar ţar sem ţeim líđur vel. Sama á viđ ţann draumspaka sem oft hefur veriđ ađ benda mér á komandi hamfarir. Hamfaraspár hans hafa ekki rćst ennţá. Stađreyndin er nefnilega sú ađ snúnara ađ spá um framtíđina en fortíđina („ég sá gosiđ í Eyjafjallajökli fyrir,“ segja sumir eftir á).

Mýrdalsjökull vika 32 6-12 ágúsÁ ţessu ári hafa tiltölulega fáir jarđskjálftar mćlst í Mýrdalsjökli nema hugsanlega í byrjun ágúst. Ţá varđ hrina ţar og tveir skjálftar mćldust yfir ţrjú stig. Kortiđ hćgra megin sýnir skjálfta frá 6. til 12. ágúst. Síđan hefur eiginlega ekkert gerst og varla veriđ rćtt um Mýrdalsjökul og Kötlu nema í einni heimildarmynd og tali um gasleka úr jöklinum.

Ţó eitt hundrađ ár séu nú frá síđasta gosi í Kötlu bćrir hún ekkert á sér. Mörgum finnst ţađ stórskrýtiđ en ţess ber ţó ađ gćta ađ tímatal okkar hefur sáralítiđ forspárgildi. Ţađ sem einu sinni hefur gerst getur auđvitađ gerst einhvern tímann aftur. Áherslan hér er á „einhvern tímann“.

Frá miđju ári 2016 og fram eftir ári 2017 fjölgađi jarđskjálftum stórlega á mćlum Veđurstofunnar og töldu margir ađ gos vćri í ađsig. Katla lćtur ekki ađ sér hćđa ţví síđan ţá virđist skjálftum hafa fariđ fćkkandi og líđa nú vikur og mánuđir án umtalsverđrar skjálftavirkni.

Á međan er Vatnajökull í miklum ham. Örćfajökull sýnir áköf merki um ađ ţar verđi hugsanlega gos í náinni framtíđ. Grímsvötn eru á góđri sveiflu sem og Bárđarbunga. Hraungangurinn sem olli gosinu í Holuhrauni er enn virkur og í honum verđur fjöldi skjálfta í hverri viku sem bendir til ađ ţar streymi enn glóandi hraun. Ţrýstingurinn er engu ađ síđur svo lítill ađ enn verđur ekki vart viđ gosóróa. 

Viđ Herđubreiđ er stöđugur órói á talsverđu dýpi og bendir hann til ţess ađ ţar sé kvika sem leitar til yfirborđs. Ţó er berggrunnurinn ţarna talsvert sprunginn og kvikan nćr ekki ađ komast upp á yfirborđ eđa ađ ţrýstingurinn er ekki nćgur.

Jafnvel á Reykjanesi verđa fjöldi skjálfta út um öll rekbelti, sérstaklega viđ suđurenda Kleifarvatns og jafnvel í botni ţess.

Nei, Katla gamla hefur ţađ náđugt. Vísindamenn fylgjast engu ađ síđur stöđugt međ, vakta jökulinn međ fjölbreyttum tćkjum dag og nótt. Eftirfarandi segir á vef Veđurstofu Íslands, sjá hér:

Ef skjálftavirkni eykst í Kötlu hljómar sjálfvirk viđvörun í eftirlitssal Veđurstofunnar í Reykjavík. Ţar er vakt allan sólarhringinn, alla daga ársins. Ţessi viđvörun er hluti af kerfi sem nćr yfir allt landiđ.

Mćlakerfi náttúrvárvöktunar Veđurstofunnar er mjög umfangsmikiđ. Ţađ byggir á jarđskjálftamćlingum, aflögunarmćlingum (GPS, ţenslumćlingum og gervitunglamyndum), vatnamćlingum, gasmćlingum, drunumćlingum, vefmyndavélum og sértćkum mćlingum t.a.m. eftirliti međ yfirborđi jökulsins og ţróun jarđhitakatla međal annars til ađ fylgjast međ jarđhitabreytingum og hugsanlegri söfnun brćđsluvatns í jöklum. Ennfremur er sérstakt eftirlit haft međ öskudreifingu á međan á eldgosi stendur. Sjálfvirk úrvinnslukerfi taka viđ mćlingum og eru niđurstöđur yfirfarnar af sérfrćđingum jafn óđum og ţćr berast.

Afar áhugavert er ađ lesa hversu víđtćkt eftirlitiđ er međ Mýrdalsjökli og ljóst er ađ jarđvísindamennirnir sem sinna ţví eru afar fćrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Enginn veit fyrr en allt í einu.

Emil Hannes Valgeirsson, 11.12.2018 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband