Krafa Kvennablađsins um ađ afpersónugera fólk

Fólk sem vinnur embćttisstörf ţar sem hlutleysis er krafist á ađ gćta ţess í hvívetna ađ persóna ţeirra verđi sem ósýnilegust. Ósjaldan eru góđir embćttismenn út á viđ fölleit grámenni sem fáir vita hvađa menn hafa ađ geyma.

Ţannig skrifar Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir, ritstjóri vefritsins Kvennablađiđ. Tilefniđ eru umrćđur um klćđaburđ konu sem er ríkissaksóknari. Svo illilega mislíkađi ritstjóranum viđ klćđaburđinn ađ hún skrifađi ofangreint og bćtir svo viđ:

Saksóknari klćđist hempu til ađ verđa hluti af ţeirri stofnun sem hann tilheyrir og starfar fyrir. Hempan beinlínis táknar hlutleysi og á ađ afpersónugera ţann einstakling sem henni klćđist. Gamaldags kannski en er ţađ ekki einmitt nauđsynlegt í starfi saksóknara?

Embćttismenn sem klćđast flegnum stuttum kjólum eđa nćrbol og stuttbuxum undir flaxandi hempunni draga óneitanlega athyglina frá störfum sem ţau gegna og ađ ţeim sjálfum. Ţađ segir sig sjálft.

Ţessi orđ eru međ ólíkindum og eru ekkert annađ en fasismi af verstu gerđ, tilraun til ađ afmá öll persónueinkenni fólks.

Eiga íslenskir embćttismenn ađ vera hlutlausir? Nei, ţeir eiga ađ taka afstöđu til ólíkra mála, skera úr um álitamál og halda ţví fram sem hagkvćmast er fyrir íslenska ţjóđ og ţá auđvitađ međ hliđsjón af ţeirri stofnun sem ţeir vinna hjá. Ótal dćmi eru um slíkt og á móti kemur ađ fjöldi dćma eru til um hiđ gagnstćđa. Á umbođsmađur Alţingis ađ vera hlutlaus, á ríkisendurskođandi, sýslumađur eđa forstjóri Barnaverndarstofu? Ţessir ađilar taka afstöđu og ţeim er borgađ fyrir ţađ. Síst af öllu er saksóknari hlutlaus.

En ... ţeir ţurfa ađ gćta ađ lögum, reglum og fjölmörgu öđru. Ţar međ er ekki sagt ađ ţeir séu gráir eđa ósýnilegir. Ţeir fara í sundlaugarnar, ganga á fjöll, skokka, sleikja sólina, hlćgja og skemmta sér međ vinum og ćttingjum. Og ţađ sem meira er, embćttismenn koma fjölmargir í vinnuna sólbrúnir og ferskir eđa kátir og glađir eftir ađ hafa notiđ tímans eftir vinnu eđa í sumarfríi.

Hvađ er hlutleysi? Saksóknari sem styđst viđ staf eđa hćkjur hefur ákveđin persónueinkenni sem ekki verđa frá honum tekin. Hvernig er hćgt ađ „afpersónugera“ hann? Hárlaus mađur hefur önnur persónueinkenni en sá sem er međ mikiđ hár. Hvorn á ađ „afpersónugera“? Dimmraddađur mađur er eftirtektarverđur miđađ viđ ţann sem ekki hefur slíkan róm? Hvorn á ađ „afpersónugera“? Sumir eru dökkir yfirlitum, margir ljósir, ađrir međ freknur. Ţannig verđur ć erfiđara ađ „afpersónugera“ einstakling. Nema auđvitađ međ valdbođi eins og gerist víđa undir yfirskini trúar.

Í íslömskum rétttrúnađi er konum víđa gert ađ klćđast hempu, poka sem settur er yfir ţćr svo enginn karl fái á ţćr litiđ og geti truflast kynferđislega í daglegum störfum sínum. Ţćr ţakka auđvitađ allraáađarsamlegast fyrir ađ gat sé gert á pokann svo ţćr sjái frá sér. Ţessar konur hafa á mjög einfaldan hátt veriđ „afpersónugerđar“. Má vera ađ ritstjóri Kvennablađsins hafi haft ţessa einföldu lausn í huga ţegar hún býsnast yfir embćttismönnum „sem klćđast flegnum stuttum kjólum eđa nćrbol og stuttbuxum undir flaxandi hempunni draga óneitanlega athyglina frá störfum sem ţau gegna og ađ ţeim sjálfum. Ţađ segir sig sjálft.“

Krafa Steinunnar Ólínu um ađ „afpersónugera“ fólk er merkileg. Hún er ađ hvetja til ofbeldis. Hvađ á ađ gera ef fólk neitar ađ gangast undir „grámennskuna“? Karlmađur neitar til dćmist ađ nota bindi og ganga í jakka og kona sem neitar ađ hneppa pokann upp í háls?

Ágćti lesandi, áttarđu ţig á ţví hversu forpokuđ og gamaldags ţessi skođun Steinunnar Ólínu Ţorsteinsdóttur, ritstjóra Kvennablađsins er? 

  • Embćttismenn eiga ađ vera „grámenni“.
  • Saksóknari skal „afpersónugerast“.

Ţetta eru einfaldlega andstyggileg viđhorf, fjandsamleg konum jafnt og körlum. Ţau ganga ţvert gegn ţeirri hvatningu ađ móttaka fjölbreytileika einstaklinga, leyfa ţeim ađ njóta sín.

Fyrir alla muni, berjumst gegn svona fasískum tilburđum til ađ steypa alla í sama mót. Fögnum fjölbreytileikanum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband