Hann sem allt kann miklu betur en allir ađrir
2.1.2017 | 13:23
Ágćtlega ritfćr mađur sem ég kannast viđ skrifađi eitt sinn smásögu sem fjallađi um komu útlendra ferđamanna til ónefnds bćjarfélags á suđausturlandi.
Sagan hefst í Reykjavík og ţar bauđ Stefnir Jónsson, flugstjóri, farţega velkomna um borđ. Eftir lendingu í hinu ónefnda bćjarfélagi kom Stefnir Jónsson međ tröppur ađ flugvélinni. Mađur međ sama nafn flutti farangurinn inn í flugstöđina. Bílstjórinn sem ók rútunni ađ hótelinu hét Stefnir Jónsson. Hótelstjórinn, Stefnir Jónsson, tók á móti farţegunum og kokkurinn, Stefnir Jónsson, matreiddi um kvöldiđ ţennan líka dýrindis silung. Um morguninn gekk hópurinn međ Stefni Jónssyni, leiđsögumanni, um bćinn og fengur ţeir lítinn bćkling á ensku sér til glöggvunar á stađháttum. Höfundur hans var Stefnir Jónsson. Um kvöldiđ var leiksýning í samkomuhúsinu og ađalleikarinn hét Stefnir Jónsson og var góđur rómur gerđur af frammistöđu hans í hlutverki Hamlets í nýstárlegri uppsetningu. Nćsta morgun ók Stefnir Jónsson upp á jökul og ţar rúntađi hann í snjóbíl međ útlendinganna um jökulinn og var ţađ mikiđ, mikiđ gaman. Um kvöldiđ var gleđistund viđ barinn á hótelinu og Stefnir Jónsson, barţjónn, kynnti stórfínan kokteil sem bjó til. Skemmtiatriđi kvöldsins var fjöldasöngur sem Stefnir Jónsson, stórsöngvari, leiddi og stjórnađi. Daginn eftir var haldiđ til baka til Reykjavíkur og eftir ađ hafa kvatt alla farţeganna međ handabandi kom lögreglan og flutti Stefni Jónsson aftur á Litla-Hraun ţađan sem hann hafđi fengiđ helgarleyfi vegna andláts ömmu sinnar (í fjórđa og síđasta sinn).
Jćja ... ţetta datt mér í hug ţegar ég las um Tómas Guđbjartsson, hjartaskurđlćkni, í Fréttablađi dagsins. Enn einu sinni kemur grein og viđtal viđ Tómas, enn og aftur. Nú veit ég alltof mikiđ manninn. Rétt eins og hann Stefnir Jónsson í smásögunni er Tómas mađur ekki einhamur. Hann gengur á fjöll, skíđar, veikist af myglusveppi, lćknar sig, býr til börn, lćknar önnur, sinnir konu sinni, situr í stjórn Ferđafélagsins, er fararstjóri, fer í langar um stuttar gönguferđir međ vinahópum og fyrir félagiđ, lćknar međ gervibarka, kennir lćknanemum, stundar rannsóknir, tekur líffćru úr einum og setur í annan, gengur um stofu sjúkrahússins, skrifar um sjúkdóma, hughreystir sjúklinga, rannsakar teikningar af nýjum há-há-hátćknifrćđilegum Landspítala, klappar á koll barna og ábyggilega margt fleira. Honum er greinilega margt til lista lagt. Sem sagt ég veit meira um Tómas en góđu hófi gegnir. Ég veit minna um hann Tyrfing frćnda minn og er sá góđi mađur afar skemmtilegur og kátur mađur, spilar golf, les góđar bćkur ... og svo veit ég ekki meir.
Um annan lćkni veit ég fátt en ţó er hann oft í fjölmiđlum. Hann heitir Kári Stefánsson og er vel máli farinn og hćfileikaríkur skríbent, beitir hvoru tveggja til stuđnings ţví sem hann trúir á. Hins vegar veit ég ekkert um persónulegar ađstćđur Kára, hvort hann skíđar, gengur á fjöll eđa lemur iđnađarmenn meira en góđu hófi gegnir. Ţađ ţykir mér gott. Ég vil ekki vita allt um alla.
Svo er ţađ hitt, ţađ er ekki traustvekjandi ađ vera mellufćr í öllu, jafnvel ekki frábćr. Sú var nú ástćđan fyrir ţví ađ hann Stefnir Jónsson ţóttist geta allt - og var meira en góđur í flestu. Ţađ er sitt hvađ ađ kunna ađ taka flugvél á loft en ađ geta lent henni. Held ég.
Sögunni um Stefni Jónsson týndi ég fyrir löngu, höfundinum til mikillar skapraunar.
Ţess ber ađ geta ađ fyrirsögn pistilsins á viđ söguhetjuna.
Myndin er af ónefndu bćjarfélagi á suđausturhorni landsins. Örćfajökull í baksýn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:19 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.