Lúpínan, gleđigjafi fyrir menn og mófugla
18.11.2016 | 11:04
Ţeir fuglar eru nefndir mófuglar sem verpa í móum og mýrum. Nefna má lóu, spóa, stelk, sendling, kjóa, rjúpu, hrossaguk og fleiri tegundir.
Auđvitađ kunna fuglar ekki ađ tjá sig en međ rannsóknum hefur veriđ hćgt ađ finna út hvađa kröfur ţessir fuglar gera til umhverfisins. Til dćmis hefur komiđ fram ađ ţeir kjósa frekar ađ gera hreiđur sín í lúpínubreiđum en víđast hvar annars stađar.
Í grein í vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences er grein sem nefnist Avian abundance and communities in areas revegetated with exotic versus native plant species og er eftir Brynju Davíđsdóttur, Tómas Grétar Gunnarsson, Guđmund Halldórsson og Bjarna Diđrik Sigurđsson er ađ finna forvitnilega rannsókn um mófugla.
Á vef Skógrćtarinnar segir um rannsóknina:
Höfundar rannsökuđu áhrif mismunandi landgrćđsluađgerđa á ţéttleika og tegundasamsetningu fugla og á fjölda smádýra. Á 26 stöđum á landinu voru borin saman:
- Óuppgrćdd svćđi,
- Endurheimt mólendi og
- Land sem hafđi veriđ grćtt upp međ alaskalúpínu.
Mikill munur var á fjölda fugla milli gróđurlenda. Á óuppgrćddu landi var ađ međaltali 31 fugl á ferkílómetra, 337 á endurheimtu mólendi og 627 á landi sem hafđi veriđ grćtt upp međ lúpínu. Ţar sem fuglar voru fleiri var einnig meira af smádýrum sem eru mikilvćg fćđa fuglanna.
Í endurheimtu mólendi var mest um vađfugla, tegundir sem fer hnignandi á heimsvísu, en í lúpínu var meira um algengari tegundir. Heiđlóa og lóuţrćll voru algengustu tegundirnar í endurheimtu mólendi en hrossagaukur og ţúfutittlingur í lúpínu. Ţéttleiki sumra fuglategunda virtist vera háđur framvindustigi landgrćđslusvćđa. Ţessi rannsókn sýnir ađ landgrćđsla eykur líffrćđilega fjölbreytni dýrategunda en mismunandi landgrćđsluađgerđir leiđa til mismunandi ţróunar vistkerfanna.
Ég hef lengi dáđst ađ lúpínu og ţá sérstaklega hversu hratt hún breiđist út, jafnvel á örfoka landi. Hún er algjör gleđigjafi fyrir augđ ţegar hún blómstrar. Ţetta er nú samt einungis ţađ sé sjá má međ berum augum. Gagnsemi lúpínunnar er ekki síđur fólgin í ţví ađ hún vinnur köfnunarefni úr andrúmsloftinu og skilar ţví í jarđveginn, öđrum jurtum til gagns.
Köfnunarefni (nitur) skortir stórlega í íslenskum jarđvegi en fáist ţađ verđur gjörbreyting á. Skógrćkt er tilvalin í svćđum ţar sem lúpínan hefur náđ fótfestu. Ţađ hefur til dćmis gerst á stórkostlegan hátt í Bćjarstađaskógi viđ Mórsárdal og víđar.
Sumir sjá ofsjónum yfir framgangi lúpínunnar, međal annars fyrrum umhverfisráđherra Vinstri grćnna sem fyrirskipađi upprćtingu hennar međ öllum tiltćkum ráđum međal annarshvatti hann til ađ eitrađ vćri fyrir henni.
Sem betur fer er herferđin gegn lúpínu löngu töpuđ. Viđ útbreiđsluna verđur ekki ráđiđ á annan hátt en ađ rćkta skóg. Stađreyndin er nefnilega sú ađ ţessi fallega blágrćna jurt ţrífst ekki í skugga. Međan stjórnendur margra sveitarfélaga geta ekki á sér heilum tekiđ vegna útbreiđslu lúpínunnar, moka henni í burtu eđa eitra, taka ađrir henni fagnandi og stunda skógrćkt. Síđarnefnda ađferđin er margfallt ódýrari en eiturhernađurinn.
Víst er ađ mófuglarnir hafa talađ og sagt hvar ţeim líđur best. Gróđurinn er foldarskart eins og Jónas Hallgrímsson orti forđum. Ţví miđur ţekkti hann ekki lúpínuna annars hefđi hann ort henni ódauđleg ljóđ.
Smávinir fagrir, foldarskart,
fífill í haga, rauđ og blá
brekkusóley, viđ mćttum margt
muna hvort öđru ađ segja frá.
Prýđiđ ţér lengi landiđ ţađ,
sem lifandi guđ hefur fundiđ stađ
ástarsćlan, ţví ástin hans
allstađar fyllir ţarfir manns.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.11.2016 kl. 23:59 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.