Atkvćđin sem engum gagnast

kosningSvo virđist sem tólf flokkar bjóđi fram til ţings ađ ţessu sinni, jafnvel ţrettán. Helmingur ţeirra á eflaust erindi á ţingiđ en mun ekki ná inn.

Hér er fjallađ stuttlega um sex flokka sem ekki virđast eiga nokkra möguleika á ađ koma manni á ţing miđađ viđ  skođanakönnun sem Félagsvísindastofnun gerđi fyrir Morgunblađiđ og birt var 7. október 2016.

Atkvćđi greidd ţessum flokkum gagnast engum.

Björt framtíđ: Hefur sama og ekkert gert ţau ţrjú ár sem flokkurinn hefur veriđ á ţingi. Ţekktastur fyrir ađ reyna ađ breyta klukkunni. Flokkurinn fékk 8,2% atkvćđa í kosningunum 2013 og sex ţingmenn. Mćlist međ 4,1% fylgi og engan mann kjörinn.

Húmanistaflokkurinn: Hann hefur lengi reynt sig í ţingkosningum. Fékk 126 atkvćđi í kosningunum 2013. Afar snautleg niđurstađa en forystumenn frambođsins mega eiga ţađ ađ ţeir eru međ stefnu sem ţeir trúa á og berjast fyrir henni.  Mćlist ekki í skođanakönnunum.

Dögun: Flokkurinn fékk 3,1% atkvćđa í síđustu kosningum, 5.855 kusu hann. Kom ekki ţingmanni ađ og samkvćmt skođanakönnunum eru flokkurinn langt frá ţví ađ koma manni á ţing. Mćlist međ 0,3% fylgi.

Alţýđufylkingin: Eini kommúnistaflokkurinn sem býđur fram til ţings. Hann fékk 118 atkvćđi í síđustu kosningum, líklega bara vandamenn sem kusu hann. Flokkurinn er náskyldur Vinstri grćnum en er ţó trúr sínum grundvallarmálum međan VG útvatnar sín til ţess ađ ná fleiri atkvćđum. Mćlist međ 0,3% fylgi.

Flokkur fólksins: Bauđ ekki fram 2013. Virđist ekki fá mikiđ fylgi ţrátt fyrir skelegga frammistöđu formanns flokksins og sannfćrandi stefnuskrá. Mćlist međ 3,2% fylgi sem er merkilega mikiđ.

Íslenska ţjóđfylkingin: Bauđ ekki fram 2013. Virđist samkvćmt skođanakönnunum ekki ná neinu fylgi. Ástćđan er eflaust afstađa flokksins til flóttamanna sem fellur landsmönnum greinilega ekki vel í geđ. Mćlist međ 2,2% fylgi.

Í lýđrćđislegum kosningum mega allir taka ţátt, bćđi bjóđa fram og kjósa. Í öllum vestrćnum löndum býđur ógrynni flokka sig fram í kosningum til ţings og sveitarstjórana. Ţetta ber vitni um áhuga fólks á stjórnmálum og tilraunum ţeirra til ađ hafa áhrif sem er afar jákvćtt.

Ofangreindir flokkar munu, ef allt fer eins og spáđ er, ekki ná manni inn í nćstu ţingkosningum. 

Kjósendur verđa ţví ađ gera ţađ upp viđ sig hvort ţeir ćtli ađ kjósa ţessa flokka eđa ađra ţá sem líklegri eru til árangurs.  

Svo má alveg rökstyđja ţá fullyrđingu ađ betra sé ađ kjósa einhvern ţessara flokka heldur en marga af ţeim sex sem munu mjög líklega ná mönnum inn á ţing.

Loks má velta fyrir sér fyrirsögn ţessa pistils. Er hún rétt? Byggir ekki lýđrćđiđ á ţátttöku? Ţar af leiđandi skiptir hvert greitt atkvćđi máli, jafnvel ţó ţađ falli ekki sigurvegaranum í skaut.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Síđasta setning pistilsins er ţađ sem máliđ snýst um. Punktur.

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan, ţar sem krían mćtir senn og sćljón leika viđ hvurn sinn fingur.

Halldór Egill Guđnason, 12.10.2016 kl. 02:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband