Áróđur Ríkisútvarpsins gegn Framsókn og formanninum

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur FramsóknarSigmundurflokksins, hlaut örugga kosningu sem oddviti flokksins í Norđausturkjördćmi. Hann hlaut meira en helming atkvćđa og ţví ţarf ekki ađ kjósa aftur um efsta sćtiđ. Sigmundur hlaut yfirburđarkosningu eđa 170 atkvćđi, 72 prósent.

Svo segir á vef Ríkisútvarpsins. Nú velti ég ţví fyrir mér hvađ stofnunin tekur til bragđs eftir um fimm mánađa fabúleringar um valta stöđu formanns Framsóknarflokksins í kjördćmi sínu. Á ţessum tíma hefur varla liđiđ sá fréttatími ađ ekki hafi veriđ minnst á Sigmund Davíđ Gunnlaugsson  í fréttatímum og síst af öllu til ađ fegra ímynd hans. Ţvert á móti virđist Ríkisútvarpiđ hafi lýst yfir hatrömmu stríđi gegn manninum og flokknum hans.

Mér er nokk sama um Framsóknarflokkinn, styđ hann ekki og hef aldrei gert. Get ţó varla orđa bundist eftir langa baráttu fjölmiđils sem ég er neyddur til ađ vera áskrifandi ađ, ţess hins sama sem í ţokkabót segist vera allra landsmanna.

Heiftin gegn Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni skín í gegnum allan fréttaflutning. Ekki ţannig ađ á hann sé ráđist eins og fréttirnar skrifi „virkir í athugasemdum“ sorpblađa. Nei, umfjöllunin er lćvíslegri en svo. Fréttamenn draga til alls kyns álitsgjafa sem hafa afar fjölbreytta skođun á báđum, síst ţó jákvćđa.

Skelfing sem manni leiđist ţessi fréttaflutningur og ţar ađ auki Framsóknarflokkurinn. Samt er ţessu er dengt framan í hlustaendur í fréttum, fréttaskýringum og alls kyns ţáttum í útvarpi og sjónvarpi. Sannkallađ maraţon gegn Framsóknarflokknum.

Nćst á dagskránni er ađalfundur Framsóknar og fram ađ ţeim tíma verđa alls kyns bollaleggingar fréttamanna um framtíđ Sigmundar Davíđs, hvort hann verđi felldur í formannskjöri, hvađ verđi um forsćtisráđherrann og hvađ Guđni Ágústsson fái sér í morgunmat og kvöldmat.

Dettur einhverjum í hug ađ Ríkisútvarpiđ hafi ekki áhrif? Stór hluti landsmanna hlustar á fréttatíma í útvarpi og sjónvarpi og margir gleyma ţađ hrátt sem kemur í ţeim. Sá tónn sem ţar er sleginn, hefur gríđarleg áhrif.

Ég viđurkenni ađ ég á fullt í fangi međ ađ taka á móti ţessum fréttaflutningi um Framsóknarflokkinn ţví smám saman hefur ţau áhrif ađ hann hefur áhrif á undirmeđvitundina, ađ Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson sé hinn mesti skíthćll og landráđamađur.

Vandamáliđ er ađ ég tek fáu gagnrýnislaust, er bara betur upplýstur en svo ađ ég láti áróđur ráđa skođunum mínum. Ég hlusta og les ţađ sem stjórnmálamenn segja en lćt ekki fjölmiđil ráđa hvađa skođanir ég mynda. Ég fylgist međ fjölmiđlum, les skýrslur og afla mér upplýsinga. Ţar rekst áróđurinn á vegg upplýsingarinnar.

Á grundvelli ţess sem ég er, skil og veit ţá veit ég ađ meira er spunniđ í íslenska stjórnmálamenn en áróđursmeistarar og sundurlyndisfólk lćtur í veđri vaka. Og ég mótmćli ţví ađ fjölmiđill sem ég er nauđbeygđur til ađ vera áskrifandi ađ sé misnotađur til ađ hafa ţau áhrif á mig ađ mér eigi á mislíka einhver stjórnmálamađur eđa stjórnmálaflokkur.

Ţrátt fyrir ţađ sem ég hef hér sagt um Ríkisútvarpiđ er ţađ ekki alls kostar slćmt og margt gott sem ţar er gert.

Hér er samt eitt lítiđ dćmi um eitthvađ sem ég skil ekki. Í Ríkisútvarpinu er veriđ er ađ auglýsa tónleika hinnar frábćru norsku söngkonu Sissel Kyrkjebř sem verđa í haust. Um leiđ og auglýsingarnar taka ađ hljóma er fariđ ađ spila lög međ ţessari sömu söngkonu í ýmsum dagskrárliđum Ríkisútvarpsins. Ţetta er ábyggilega tilviljun rétt eins og fréttaflutningurinn um formann Framsóknarflokksins.


mbl.is Sigmundur međ afgerandi forystu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Sigurđur landafrćđa könnuđur - og ađrir gestir, ţínir !

Fyrir ţađ I. Sigurđur minn !

Enginn: er ég velunnari Ríkisútvarpsins:: allra sízt eftir fráhvarf Andrésar Björnssonar (yngra), úr stóli Útvarpsstjóra, á sínum tíma.

En - ađ ţú skulir, af öllum: tiltölulega skynsömum mönnum, stökkva á varnarvagn ţessa aflandseyja fjármuna brsakara, Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar, setur ţig einfaldlega niđur sjálfan, Sigurđur minn.

Sigmundur Davíđ: ló sig inn á landsmenn, međ Gyllibođum afskripta og lána- og vaxta lćkkana, sem hvergi sér stađar, í raunveru leikanum, síđuhafi góđur.

''Leiđréttingar'' kjaptćđi hans, greiđa lántakendur niđur sjálfir, enda buktar ţessi maađur sig rćkilega, fyrir Banka Mafíunum, innan lands / sem utan ţess, og hefir gert, alla tíđ.

Eitt dćmi skyldi nefna - um sjálfbirgingsskap hans, og gorgeir.

Plágu gjald Ögmundar Jónassonar: frá Vorinu 2010, til handa Bifreiđaeigendum smćrri / sem stćrri ökutćkja landsmanna, gagnvart Benzíni og Olíu, stendur ENN, óhaggađ.

Bifreiđagjöldin (ásett 1988: međ gildistöku 1. Janúar 1989), sem Ţorsteinn Pálsson og Jón Baldvin Hannibalsson sóru / og sárt viđ lögđu, ađ afnumin skyldu, fyrir árslok 1990, standa ENN.

Ţađ er til marks: um ţýlindi og heimsku Norđ- Austurlands búa, ađ ţeir skyldu veita ţessu miđur viđurkvćmilega flóni, Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni ţađ brautargengi, sem raun varđ á, í Hadegi líđandi dags.

Enginn - er ég Mannfrćđingurinn (rasistinn) Sigurđur, en, .... ţađ er ekki einleikiđ, hvađ Keltneska mengunin (Íra og Skota, einhvers ţess mest ţrćls lundađa fólks, sem finna má í vestnaverđri Evrópu, líkt Böltunum (Eistlendingum / Lettum og Litháum, viđ Eystrasltiđ)  er rótgróin, í hugarţeli allt of margra landamanna, sbr. tignun ýmissa á spjátrungnum Sigmundi Davíđ t.d., vottfestir:: svo iđulega, ţessi misserin - sem líđandi dćgur.

En: ţađ mun fara, sem vill, eins og sagt var eitt sinn, ţegar angurgapar lítilmennzku og svika, sem Sigmmundur Davíđ Gunnlaugs son, og ađrir af hans calíberi hreykja sér hvađ hćst - ţví meira verđur fall hinna sömu ţegar fram líđa stundir, Sigurđur minn.

Međ beztu kveđjum af Suđurlandi - engu, ađ síđur /  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 17.9.2016 kl. 14:43

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Óskar, kćri vinur. Ţú verđur ađ lesa pistilinn aftur. Hann fjallar ekkert um vörn fyrir Sigmund eđa Framsóknarflokkinn. Allt annađ.

Annars er allta verulega gaman ađ fá línu frá ţér. Ţú hefur lag á ţví ađ finna skemmtileg sjónarhorn.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 17.9.2016 kl. 17:14

3 identicon

Sćll á ný - Sigurđur !

Ţakka ţér fyrir: ađ hafa leiđrétt mistúlkun mína, ţinna viđhorfa.

Fór reyndar - á hrađferđ nokkurri, yfir: annarrs greinargóđan pistil ţinn, fyrr í dag.

Ađ öđru leyti: stend ég viđ hvert orđa minna, sem hnigu ađ Sigmundi Davíđ, og hinum dćmalausa og fáheyrđa söfnuđi hans, algjörlega.

Međ ekki síđri kveđjum - hinum fyrri, og áđur /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 17.9.2016 kl. 17:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband