Ólögmćtir og ámćlisverđir samningar borgarfulltrúa
11.7.2016 | 11:44
Blessuđ veriđ ekki ađ hafa áhyggjur af ţessu. Fjölmiđlarnir hafa engan áhuga á ţessu og svo gleymist ţetta fljótlega.
Ţetta gćti veriđ viđhorf meirihlutans í Reykjavíkurborg vegna ţess ađ hann gerđist sekur um eftirfarandi:
- Ráđstafađi 55 milljónum króna Bílastćđasjóđs án heimildar
- Braut gegn reglum Reykjvíkurborgar um styrkveitingar
- Braut gegn siđareglum borgarfulltrúa
Ţetta má lesa í áliti Umbođsmanns borgarbúa frá ţví 3. júní 2016. Raunar er um ađ rćđa afar harđort álit hans. Hann telur ađ ţađ hafi veriđ ámćlisvert af Bílastćđissjóđi og bílastćđanefnd ađ ráđstafađ tekjum sjóđsins til Miđborgarinnar okkar og brotiđ í bága viđ reglur Reykjavíkurborgar um styrkveitingar.
Umbođsmađur telur ađ meirihlutinn hafi vísvitandi gert ólögmćlta samninga. Og ţađ sem verra er ađ samningsgerđin, ađdragandi hennar og ákvörđunin hafi veriđ:
... í verulegri andstöđu viđ vandađa stjórnsýsluhćtti enda felur hún í sér ógagnsćtt ferli viđ međferđ opinberra fjármuna ...
Og umbođsmađur sér ástćđu til ađ bćta í álit sitt ţví sjálfsagđa sem segir í siđareglum:
... ađ kjörnir fulltrúar ađhafist ekkert ţađ sem faliđ getur í sér misnotkun á almannafé.
Eftir ađ hafa í raun sagt ađ borgarfulltrúar hafi gert ólögmćtan og ámćlisverđan samning um ráđstöfun á 55 milljónum króna flokkist ţađ eiginlega sem misnotkun á almannafé.
Ţetta eru gríđarlega stór orđ og ekki síst ţegar ţau koma frá embćtti sem nefnist umbođsmađur borgarbúa. Ţađ er eiginlega ekki hćgt ađ snúa sig út úr ţví ađ brotiđ hafi veriđ gegn siđareglunum og um sé ađ rćđa misnotkun á almannafé. Eđa hvađ?
Meirihlutinn í svokallađri forsćtisnefnd segist ekki samála umbođsmanni. Ţetta eru eftirtaldir borgarfulltrúar:
- Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grćnna
- Elsa H. Yeoman, borgarfulltrúi Bjartrar framtíđar
- Halldór A. Svansson, borgarfulltrúi Pírata
Í bílastćđanefnd sitja eftirtaldir borgarfulltrúar meirihlutans:
- Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grćnna
- Elsa H. Yeoman, borgarfulltrúi Bjartrar framtíđar
- Halldór A. Svansson, borgarfulltrúi Pírata
Rökstuddur grunur hefur vaknađ um ađ ţetta sé sama fólkiđ. Sé svo er ţá ekki skrýtiđ ađ borgarfulltrúar meirihlutans í forsćtisnefnd séu sammála fulltrúum meirihlutans í stjórn bílastćđasjóđs um ađ álit umbođsmanns borgarbúa sé tóm vitleysa.
Finnst engum ţađ undarlegt ađ sama fólkiđ misnotar almannafé og brýtur siđareglur skuli undir öđru nafni reyna ađ koma af sér sök, réttlćta gjörđir sínar? Ég bara spyr enda ljóst ađ sömu rassarnir eru undir bílastćđasjóđi og forsćtisnefnd.
Blessuđ veriđ ekki ađ hafa áhyggjur af ţessu. Fjölmiđlarnir hafa engan áhuga á ţessu og svo gleymist ţetta fljótlega.
Sagđi Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri eitthvađ á ţessa leiđ?
En ágćti lesandi. Finnst ţér ekki ţögn fjölmiđla um ţetta mál vera hávćr?
Ég er ţess fullviss ađ ef kjörnir fulltrúar Sjálfstćđisflokksins höguđu sér eins og meirihlutinn í borgarstjórn vćri allt gjörsamlega kolvitlaust í pólitíkinni. Krafist vćri afsagna í öllum fjölmiđlum og athugasemdadálkum. Illugi Jökulsson vćri ásamt félögum sínum daglega á trommunum fyrir framan Alţingishúsiđ eđa ráđshúsiđ og jafnvel Hörđur Torfason vćri genginn aftur.
Hvar eru nú baráttumenn fyrir lýđrćđislegum stjórnarháttum ţegar borgarfulltrúar misnota almannafé og brjóta siđareglur? Eru ţeir í sumarfríi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:20 | Facebook
Athugasemdir
Já nafni. Ţađ er ekki sama hverjir eiga í hlut.
Ef ţađ er á vegum GGF, ţá er allt í lagi ađ gera
ţađ sem ţeim sýnist.
Einhverjir ađrir og allt verđur vitlaust.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 11.7.2016 kl. 15:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.