Karl Friđjón Arnarson
12.7.2016 | 01:02
Ţađ er ekkert betra til međ mönnum en ađ eta og drekka og láta sálu sína njóta fagnađar af striti
Öllu er afmörkuđ stund, og sérhver hlutur undir himninum hefir sinn tíma. Ađ fćđast hefir sinn tíma og ađ deyja hefir sinn tíma.
Ţessi speki er skráđ í fornri bók. Af henni má ráđa ađ í eđli mannsins er ađ njóta fagnađar međ öđrum og ţađ hefur mannkyniđ líklega ávallt gert. Hver hópur á sinn hátt. Í gleđskapnum leiđir sem betur fer enginn hugann ađ dapurlegum enda lífsgöngunnar sem ţó er öllum áskapađur. Allt hefir samt sinn tíma.
Svona spakir vorum viđ Karl Arnarsson ekki ţegar viđ bundumst vináttuböndum fyrir langa löngu og stunduđum međ vinum okkar mikinn fagnađ og gleđi. Viđ hittumst oft heima hjá Kalla, glöddumst, borđuđum góđan mat, drukkum öl og góđ vín, sögđum sögur, hlógum og stríddum hverjum öđrum í góđvild og gćsku. Lífiđ var gott. Grćskulaus fögnuđur átti sinn tíma.
Kalli var mikill gestgjafi. Heima hjá honum var oft mikill gleđskapur og síđan fariđ í öldurhús miđbćjarins en ţađ var löngu áđur en útlendingar tóku hann yfir.
Ţetta byrjađi allt međ ţví ađ viđ hittumst nokkrir í Laugardalslauginni. Spjölluđum og fundum ađ viđ áttum skap saman. Ţetta voru auk okkar Kalla, Sigurđur Ólafsson, Kjartan Kjartansson, Indriđi Helgason, Gylfi Gíslason, Helga Edwald, Guđmundur Pálsson og fleirum. Svo kynntumst viđ Snjólaugu Guđrúnu Kjartansdóttur og vinkonum hennar, einnig Sigríđi Helgadóttur, Sigrid Halfdanardóttur, Ţórunni Kvaran og svo ótal mörgum öđrum. Sífellt safnađist í hópinn og potturinn var iđulega ţétt setinn. Sumir syntu en ađrir komu gagngert til ađ sitja í pottinum og rćđa málin. Hann var eiginlega orđinn félagsmálapottur, hvađ sem ţađ nú ţýđir.
Viđ lögđum líka land undir fót. Fögnuđum eitt sinn áramótum í Básum á Gođalandi. Fjöldi fólks. Indriđi var kokkur, viđ hin komum međ mat og drykki. Ţvílík skemmtun sem ţessi ferđ var. Ekki ađeins fyrr laugahópinn heldur alla hina, gott fólk og einstaklega skemmtilegt í frábćru vetrarlandi.
Viđ gengum á Fimmvörđuháls oftar en einu sinni. Viđ félagarnir, ţar međ talinn hann Kalli, neyddumst til ađ játa okkur seka um ađ hafa óviljandi fótbrotiđ Kjartan vin okkar. Ţađ bjargađi málum fyrir okkur Kalla ađ sá fótbrotni áttađi sig ekki á skađanum fyrr en nokkrum dögum síđar. Ţá sögđum viđ brotiđ fyrnt og Kjartan ćtti enga sök á okkur og hann viđurkenndi ţađ. Svo hlógum viđ allir.
Svo gerđist eitthvađ, einhver galdur varđ og allt í einu var hann Kalli og hún Lauga orđin par. Ţađ gerđist ekkert skyndilega heldur hćgt og rólega og ábyggilega af vel yfirlögđu ráđi. Öđru vísi gat ţađ ekki orđiđ sé tekiđ miđ af henni og honum. Og ţau eignuđust tvo mannvćnlega syni, Örn Ţór og Atla Björn. Ţađ varđ hamingjan í lífi ţeirra beggja.
Kalli var glćsilegur mađur á velli. Hann var grannur, hávaxinn og vakti athygli hvar sem hann fór. Skopskyn hafđi hann mikiđ, flissađi og hló, gantađist, gerđi grín af öđrum en ţó mest af sjálfum sér.
Samt var hann ekki beinlíns orđlagđur fyrir rćđumennsku. Hann talađi hratt, stundum svo óskýrt ađ mađur ţurfti ađ leggja vel viđ hlustir eđa hvá. En ţađ var engin vitleysa sem kom frá honum. Mađurinn var ágćtlega vel gáfum gćddur, kunni ađ segja frá og, ţađ sem meira er, hann kunni ađ hlusta. Aldrei tranađi hann sér fram en alltaf átti hann áheyrendur.
Sögur Kalla og um hann eru óteljandi og margar ađeins sagđar í ţröngum hóp. Ţá er rosalega mikiđ hlegiđ og flissađ rétt eins og ţegar hann sjálfur átti orđiđ.
Ađ deyja hefur sinn tíma.
Hvernig getum viđ sćtt okkur viđ ţađ? Hvernig í ósköpunum getum viđ sćtt okkur viđ ţau forlög sem taka ţann í burtu sem okkur ţótti svo vćnt um? Eftir stöndum viđ agndofa og ráđţrota.
Í einstaklega fögru útfararljóđi eftir enska skáldiđ og Íslandsvininn W. H. Auden segir:
The stars are not wanted now: put out every one;
Pack up the moon and dismantle the sun;
Pour away the ocean and sweep up the wood.
For nothing now can ever come to any good.
Ţannig varđ mörgum innanbrjóst ţegar fréttir bárust af óhappinu sem varđ Kalla ađ bana.
Ţrátt fyrir ţungbćra sorg má taka undir međ Reykjavíkurskáldinu, Tómasi Guđmundssyni sem orti ţetta í ljóđi sínu Austurstrćti.
Já, ţannig endar lífsins sólskinssaga!
Vort sumar stendur ađeins fáa daga.
En kannske á upprisunnar mikla morgni
viđ mćtumst öll á nýju götuhorni.
Missir Laugu og sona hennar og Kalla, Arnar Ţórs og Atla Björns, er mikill. Ég sendi ţeim mínar hjartans samúđarkveđjur. Ţrátt fyrir alla sorgina lifir sólskinssagan. Og hversu auđug er hún ekki? Tćr, glitrandi gleđi, góđar sögur, fagnađur, alvarlegar umrćđur um lífiđ en framar öllu vinátta viđ ógleymanlegan mann.
Er ţađ ekki svo ađ gleđi og fagnađur gefur lífinu gildi. Viđ erum mörg sem minnumst Karls Friđjóns Arnarsonar fyrir lífsgleđina sem einkenndi hann. Hversu undursamleg er ekki slík arfleifđ.
Jarđarför Karls fer fram frá Grafarvogskirkju í dag, ţriđjudaginn 12. júlí 2016 kl. 13.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:09 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.