Spilling er ţađ hvađ sem ţú segir alla ţína ćfi ...

Hvađ sem tautar og raular ţá skal ţađ heita spilling. Ef ekki á ţennan veg ţá á annan eđa ţriđja. Rćgja skal ráđherra fyrir ţá spillingu ađ skipa VG mann sem skólameistara.

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráđherra, sagđi sig frá skipun skólameistara í Borgarholtsskóla í Reykjavík. Ástćđan er einföld, starfsmađur ráđuneytisins sótti um. Innanríkisráđherra fékk ţann kaleik ađ skipa í embćttiđ og gerđi ţađ.

Sá sem var ráđinn skólmeistari heitir Ársćll Guđmundsson. Hann er kennari, stjórnađi Farskóla Norđurlands vestra, var á árunum 1994 til 2001 ađstođarskólameistari Fjölbrautarskóla Norđurlands vestra og skólameistari. Síđar varđ Ársćll skólameistari FB, skólameistari Iđnskólans í Hafnarfirđi og Formađur skólameistarafélags Íslands.

Ţar ađ auki er hann stćkur í pólitík, var sveitarstjórnarfulltrúi í Skagafirđi í átta ár og var sveitarstjóri í Sveitarfélaginu Skagafjarđar á árunum 2002 til 2006 en ţá voru Vinstri grćnir í meirihluta ásamt Framsóknarflokknum.

Loks hefur ţessi náungi veriđ starfandi í menntamálaráđuneytinu í einhver misseri viđ ađ naga blýanta eins og opinberra starfsmanna er víst siđur.

Hann sćkir enn einu sinni um starf sem skólameistari og fćr ţađ. Ţá rís Ragnar Ţór Pétursson, kennari upp viđ dogg og segir sig úr skólanefnd Borgarholtsskóla. Rökin eru ţau ađ ráđherra fór ekki eftir mati skólanefndar sem vildi ađ einhver annar yrđi ráđinn. Út af fyrir sig eru rök Ragnars ágćt en ţau eru ekki endanlegur dómur, valdiđ er menntamálaráđherra sem var vanhćfur enda Ársćll starfsmađur ráđuneytisins.

Og nú hefjast samsćriskenningarnar. Ragnar er ekkert ađ skafa utan af ţví og segir:

Ég held ađ Ársćll Guđmundsson hafi veriđ ráđinn af pólitískum ástćđum. Ég treysti ekki ţví ferli sem fram fór. Ég held ađ Ólöf Nordal hafi látiđ nota sig til ađ skila ţeirri niđurstöđu sem fjöldi fólks var búinn ađ spá. Ég held ađ máliđ allt angi af spillingu.

Sumsé, ráđherra velur vinstri mann í stöđu skólameistara og máliđ „angar af spillingu“. Engin rök eru fćrđ fyrir ţví. Máliđ er „afţvíbara“. Skiptir engu ţó sá sem ráđinn er hafi drjúga reynslu af starfinu eins og áđur er sagt.

Á eftir koma hćlbítarnir, lýđurinn sem er skráđur sem „virkir í athugasemdum“ og veit ekkert en fellir engu ađ síđur dóma ţess efnis ađ ráđning sjálfstćđismanns á vinstri manni sé spilling. Ef rökin eru ekki pólitísk ţá eru ţau af ţví ađ sá sem ráđinn var er starfsmađur ráđuneytisins.

Af ţessu er sagt frá á vefritinu eyjan.is. Ţar voma yfirleitt hrćgammarnir í athugasemdadálkunum. Ein alrćmd í athugsemdum stekkur, Ásthildur Cesil Thordardottir, og segir eldsnöggt eftir ađ hafa lesiđ fyrirsögnina: „Endalaust bćtist í spillingarlista menntamálaráđherrans.“ Eins og svo oft áđur ţekkir hún ađeins ađra hliđ málsins en ţađ dugar henni.

Mörđur Árnason, varaţingmađur, alrćmdur í athugasemdum kveđur ţá sína hálfkveđnu vísu: „Allt sem Illugi Gunnarsson kemur nálćgt ...“ Og lesandanum er ćtlađ ađ botna enda auđsćtt ađ Mörđur er ekki ađ hćla ráđherranum fyrir ákvörđun annars ráđherra enda er ţetta nógu gott til ađ vera satt. En Mörđur er nú bara eins og hann er ... (ţetta er hálfkveđin vísa).

Niđurstađan er einföld eins og fram kom í upphafi. Spilling skal ţađ heita jafnvel ţó sannleikurinn sé allt annar.

Ég er ađ velta ţví fyrir mér hvađ hefđi nú veriđ sagt ef sá sem var ráđinn hefđi veriđ Sjálfstćđismađur. Ţá hefđi nú heyrst hljóđ úr rykugu horni. Má vera ađ ţađ hefđi engu skipt. Spilling skal ţađ heita hvađ sem ţú segir og hvernig í fjandanum sem ţú reynir ađ rökstyđja annađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband