Greining á ţeim sem mótmćltu á Austurvelli í gćr

Ţriđji dagur mómćla á Austurvelli var í gćr. Ég fór ţangađ ásamt vinstri sinnuđum vini mínum sem taldi sig endilega ţurfa ađ sýna samstöđu. Mér fannst í lagi ađ fara međ enda alltaf gaman ađ vera í mannfagnađi. Hins vegar var ég ekki ađ mótmćla. Forsćtisráđherrann virtist vera farinn frá og ég var ţokkalega sáttur.

Svo fór eins og mig grunađi ađ hópurinn á Austurvelli skiptist í ţrennt. Stór hluti var ađ mótmćla ríkisstjórn sem hann hafđi aldrei kosiđ, hafđi aldrei líkađ viđ og var alla tíđ á móti. Til hans heyrir Illugi Jökulsson, rithöfundur og gamall kunningi. Hann barđi af viti á álgrindurnar en ekki striti, afar taktfast og lét engan bilbug sjá á sér.

Svo voru ţađ mótmćlendurnir sem stóđu hjá, mótmćltu međ viđveru sinni, kjöftuđu viđ vini og kunningja, hlógu og skemmtu sér hiđ besta. Einn af ţeim sem ég kom auga á var Stefán Benediktsson, fyrrum kennari minn úr MR, og landvörđur í Skaftafelli, eđalkrati. Hann hefur aldrei kosiđ Sjálfstćđisflokkinn eđa Framsóknarflokkinn, er andstćđingur ríkisstjórnarinnar og myndi ábyggilega aldrei viđurkenna ađ neitt gott gćti komiđ frá henni.

Svo var ţađ ţriđji hópurinn, svona lýđur eins og ég. Ţetta voru ţeir sem komu af einskćrri forvitni, vildu sjá mann og annan. Ţarna sá ég nokkra íhaldsdurga og frjálshyggjumenn sem röltu á milli manna og skemmtu sér ábyggilega eins og vinstrisinnarnir. Gćti trúađ ađ ţetta hafi veriđ 5 til 10% af mannfjöldanum.

Ekki má gleyma útlendu ferđamönnunum. Ţeir voru nokkrir ţarna, sumir sátu fyrir utan veitingahús og sötruđu bjór, ađrir röltu međ bjórinn sinn um forugan Austurvöll og veltu ábyggilega fyrir sér mannlegu eđli.

Loks má spyrja hverja vantađi á Austurvöll. Jú, alla ţá almennu borgarar úr flestum ef ekki öllum flokkum sem ţótti ţađ nóg ađ forsćtisráđherrann segđi af sér. Í gćr voru um tvö til ţrjú ţúsund manns sem iđkuđu mótmćli. Á mánudaginn voru á Austurvelli um 20.000 manns samkvćmt ţví sem lögreglan segir. Sé ţađ rétt eru hugsanlega um 17.000 manns af ţeim sem mótmćltu bara ágćtlega sáttir viđ afsögn forsćtisráđherra - eđa nenntu ekki ađ koma.

Viđ félagarnir gengum um Austurvöll í tćpan klukkutíma. Loks samţykktum viđ einróma ađ nóg vćri mótmćlt, svona ađ međaltali, fórum á veitingastađa og fengum okkur bjór. Ţađ reyndist góđ hugmynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Um leiđ og ţú steigst fćti á Austurvöll, varđstu ađ númeri Sigurđur. Eins ósanngjarnt og ţađ er(mtt ţíns álits á mótmćlunum), ţá er ansi landsótt skilgreining ţín til mótmćlenda. ţetta lítur út eins og ţú hafir ekki gert annađ en ađ taka margar stikkprufur á afstöđu fólks međan ţú varst ţarna staddur, samt rétt álpađist ţú ţangađ nánast fyrir slysni. Kjósir ţú ađ styđja óheiđarleika, ţá gerir ţú ţađ. En í guđana bćnum, reyndu ekki ađ réttlćta ţađ fyrir nokkrum viti bornum manni.

Jónas Ómar Snorrason, 7.4.2016 kl. 11:14

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Jónas Ómar Snorrason, eins og mér ţykir mikil virđing í ţví ađ ţú skulir vilja lesa pistlana mína ţá verđ ég ađ taka ţađ fram ađ ég skrifa ţá af hjartans einćgni og um leiđ get ég ekkert af ţví gert ţó einhverjir kunni ađ vera ósammála mér. En ađ brigsla mér um óheiđarleika eđa ađ ég styđji óheiđarlegt fólk finnst helst til langt gengiđ. Ég iđka ţá list sem ég kann og ţađ vćri nú meiri andskotans vitleysan ef ég leyfđi einhverjum ađ ritskođa mig. Ţú verđur bara ađ lifa viđ ţađ.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 7.4.2016 kl. 11:32

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Góđar upplýsingar en hver skildi hafa gleymt ađ  senda twitter skilabođ í dag og hver er yfir Twittarin. Ţetta var reyndar skrípaleikur og ekkert á vegum ţjóđarinnar sem sat heima eđa viđ vinnu sína viđ ađ halda hjólunum rúllandi. 

Valdimar Samúelsson, 7.4.2016 kl. 13:12

4 Smámynd: Bjarni Jónsson

Athygliverđ greining, Sigurđur;

Lýđskrumarar málefnasnauđrar stjórnarandstöđu telja sig nú himin hafa höndum tekiđ og vilja slá sig til riddara sem krossfara gegn skráningu eigna í aflandsfélögum.  Ţađ er holur hljómur í ţessum áróđri, svo ađ vćgt sé til orđa tekiđ, ţví ađ í desember 2010, sem sagt á valdatíma ţessara loddara, var gerđ breyting á gjaldţrotaskiptalögum nr 21/1991 og mćlt svo fyrir um, ađ allar kröfur á hendur ţrotamanni fyrnast á 2 árum frá skiptalokum.  Ţetta ţýđir, ađ ţeir, sem flutt hafa eigur sínar til Tortólu og síđan lýst sig gjaldţrota ţurfa ekki ađ óttast, ađ ţetta fé verđi sótt og fćrt kröfuhöfum ţeirra ađ liđnum 2 árum frá skiptum.  Vinstri stjórnin var vöruđ viđ ţessu, en hún kćrđi sig hvorki um ađ hlusta á rödd skynsemi né réttlćtis í ţessu máli né öđrum.  Ţetta óhćfa fólk gerir nú kröfu til ađ fá aftur ađ stjórna ríkisvaldinu.  Gegn ţví ţarf ađ berjast međ kjafti og klóm. 

Međ góđri kveđju /

Bjarni Jónsson, 7.4.2016 kl. 13:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband