Forréttindakrónan og rćfilskrónan

Hér á landi ríkir tvíhyggja um lán og endurgreiđslu ţeirra. Flestum finnst rétt ađ ef lániđ er endurgreitt í sömu krónutölu, jafnvel áratugum síđar, séu ţađ full skil ef króna kemur fyrir krónu. Ţví er haldiđ fram ađ ef raunvirđi kemur sem gagngjald, ţá sé um okur ađ rćđa.

Ţannig byrjar Vilhjálmur Bjarnason, alţingismađur, grein um vaxtamál í Morgunblađi dagsins. Hann hefđi allt eins getađ sleppt ţví ađ skrifa ţessa grein svo einhliđa sem hún er.

Hann nefnir ekki ţá stađreynd einu orđi ađ laun eru ekki verđtryggđ, veit ábyggilega af ţví en tekur á sig stóran krók svo greinaskrifin lendi ekki í ógöngum.

Fróđir menn hafa haldiđ ţví fram ađ verđtryggđa krónan sé ígildi sérstakrar myntar og hún haldi verđgildi sínu hvađ sem á gengur, raunar eins og Vilhjálmur Bjarnason vill halda fram. Hún er ţví algjör forréttindakróna, ćtluđ fyrir banka, sparisjóđi, lífeyrissjóđi og kalla eins og Vilhjálms, liđ sem er svo fjarri okkur hinum ađ allt ţađ sem fram gengur frá ţví á ađ vera hinn endalegi stórisannleikur.

Rćfilskróna sem viđ, almenningur, fáum greitt međ, er einnig ígildi sérstakrar myntar, og hún hefur ekki haldiđ sér vel, ekki frekar en gamli sorrý Gráni í texta og lagi Megasar:

Gamli sorrí Gráni
er gagnslaus og smáđur
gisinn og snjáđur
međferđ illri af.

Hann er feyskinn og fúinn
og farinn og lúinn
og brotinn og búinn ađ vera
hann er ţreyttur og ţvćldur og
ţunglyndur spćldur
og beiskur og bćldur í huga.

Ákaflega vel til fundiđ ađ vitna í Megas og heimfćra almenningskrónuna yfir á Grána enda er Vilhjálmur ljóđelskur mađur og vitnar tíđum í ljóđ, rétt eins og hann gerir í grein sinni í Mogganum.

Stađreyndin er einfaldlega sú ađ verđtryggingin er bitnar hrikalega á almenningi, fólki sem vill til dćmis eignast eigin íbúđ rétt eins og hefur í áratugi veriđ stefna Sjálfstćđisflokksins, flokks okkar Vilhjálms. Verđtryggđa krónan er forréttindakróna sem hefur allt ţađ sem krónan sem viđ almenningur höndlum međ dags daglega hefur ekki.

Verđtryggingin er séríslenskt fyrirbćri og veldur ţví ađ milljarđar fćrast árlega frá almenningi til fjármagnsstofnana engum til gagns en kemur í veg fyrir ađ fólk geti notiđ sjálfsaflafjár. Afleiđingin er styrkjakerfi eins og vaxtabćtur sem raunar allflestir fá en er engu ađ síđur ekkert annađ en óţarfi í eđlilegum ađstćđum.

Áriđ 2011 lagđi ég eftirfarandi tillögu fram á landsfundi Sjálfstćđisflokksins:

Sjálfstćđisflokkurinn vill afnema verđtryggingu á húsnćđislánum heimilanna. Ţađ skal gert í áföngum međ ţví ađ setja ţak á árlegar verđbćtur sem miđast viđ 4% fyrir 2012 og 2013, 2% fyrir 2014 og 2015, en verđtrygging verđi ađ fullu afnuminn frá og međ 1. janúar 2016.

Samhliđa ţessu verđi sett hámark á vexti, ţannig ađ samtala verđtryggingar og vaxta á lánum ćtluđum til húsnćđiskaupa geti ekki veriđ hćrri en 6%.

Auđvitađ var ekkert mark tekiđ á tillögunni og hún og fjöldi annarra teknar saman í eina mođsuđu sem engu skilađi, ekki einum einasta. Vilhjálmur Bjarnason, alţingismađur, má svo halda áfram ađ berjast fyrir hagsmunum fjármagnseigenda og gegn almenningi í landinu. Ţađ vekur ţó spurningar um tilganginn međ ţessu öllu saman.

Hugsađu ţér, ágćti lesandi. Hefđi Sjálfstćđisflokkurinn barist fyrir ţessu sjálfsagđa máli og fengiđ ţví framgengt vćru í dag rúmir ţrír mánuđir í endalok forréttindakrónunnar.

Er ţađ bara leikur sem stundađur er ađ gera almenningi erfiđara fyrir rétt eins og tilveran ađ öđru leyti sé ekki full af nćgum vandamálum?

Og hvernig stendur á ţví ađ ţúsundir Íslendinga hafa hafa frá hruni flutt til útlanda og eignast ţar miklu betra umhverfi til ađ ţrífast? Ég veit ţetta frá fyrstu hendi, dóttir mín og fjölskylda hennar býr í Noregi.

Hér heima gilda svo tvćr krónur. Er nokkur furđa ţótt fjöldi fólks sér einu glćtuna ađ taka upp annan gjaldmiđil. Enda krónan eins og Gráni, gagnslaus og smáđ.

Steinn Steinar orti oft vel. Sárt er ađ skođa ţetta erindi sem Vilhjálmur vitnar í og má skilja sem vonlausa baráttu gegn forréttindakrónunni hans:

Og sjá, ţú fellur fyrir draumi ţínum
í fullkominni uppgjöf sigrađs manns.
Hann lykur um ţig löngum armi sínum,
og loksins ert ţú sjálfur draumur hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţakka stórgóđan og hnitmiđađan pistil. Raunsönn lýsing á óţolandi misskiptingu, sem viđgengst á Íslandi.

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 25.9.2015 kl. 17:03

2 identicon

Góđur pistill hjá ţér.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 26.9.2015 kl. 08:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband