Íslendingar unnu Hollendinga međ svindli - 5 stađreyndir

deflated footballÍ kvřld vunnu teir 1-0 á Amsterdam Arena – eitt enn střrri bragd. Máliđ skorađi Gylfi Sigurđsson upp á brotsspark tíđliga í řđrum hálvleiki. Dysturin gjřrdist eitt sindur lćttari fyri Ísland, tá hollendski verjuleikarin Bruno Martins Indi varđ rikin av vřlli eftir hálvan tíma spćl.

Svo segir í útlenskum fjölmiđli um leik Hollands og Íslands í gćrkvöldi. Nokkrir Íslendingar sáu leikinn ytra, flestir ţeirra sem heima sátu góndu á sjónvarpskjá. Á međan vađ ritari ţessara orđa í bíl sínum á leiđ ađ norđan eftir ađ hafa veriđ í Öskju og Holuhrauni viđ vísindarannsóknir.

Á masbókina (Facebook) ritađi ég fyrir nokkrum dögum og spurđi í einfeldni minni hvort nokkrar líkur vćru á ţví ađ landinn ynni Hollendinga. Flestir sem svöruđu voru yfirmáta bjartsýnir og töldu sigur vísan. Ţá hripađi ég pistil á bloggsíđuna og var hann frćđileg úttekt á ţví hvers vegna yfirgnćfandi líkur bentu til sigurs Hollendinga. Viđ slíkri úttekt átti enginn orđ.

Í gćrkvöldi ţegar ljóst var ađ hinar frćđilegu stađreyndir höfđu lotiđ í lćgra haldi fyrir raunveruleikanum ţurftu margir ađ hringja í mig og snýta mér upp úr fyrri ummćlum. Tvćr yndislegar frćnkur mína ţurftu svo endilega ađ bćtast í ţann hóp og rituđu meira segja á masbókina til ađ minna mig á hvađ hafđi gerst. Ţeim systrum Soffíu og Úllu Káradćtrum verđ ég endilega ađ benda á eftirfarandi sem ég skrifađi í pistilinn:

Viđ erum auđvitađ litla Ísland og kraftaverk ađ landsliđiđ okkar skuli hafa náđ svona langt ađ vera á ţröskuldinum inn í EM. Höldum okkur ţó á jörđinni. Ekki er ólíklegt ađ strákarnir okkar skori mark jafnvel ţó ţeir verđi ađeins 14% međ boltann.

Ég hafđi sumsé ekki svo mikiđ meira rangt fyrir mér ađ ég taldi ekki ólíklegt ađ landsliđiđ skorađi í leiknum eitt mark. Ţađ reyndist rétt. Hins vegar voru strákarnir međ boltann í 38% leiksins. Hverjir voru ţá međ boltann međan strákarnir okkar fundu hann ekki eđa misstu hann frá sér? Ha? Ég bara spyr.

Sem hlutlaus frćđimađur verđ ég endilega ađ fá ađ benda á nokkur atriđi sem gerđu ţađ ađ verkum ađ Hollendingar töpuđu leiknum sem ég ađ vísu sá ekki og fylgdist ekki heldur međ: 

  1. Dómarinn var hlutdrćgur enda vita allir ađ Serbar og Íslendingar hafa átt mikil og náin samskipti undanfarna áratugi Sum sé hagsmunagćsla dómarans og vildarvinadómgćsla.
  2. Martin Indi, varnarmađurinn barđi ekki Kolbein Sigţórsson. Martin var bara ađ teygja úr handleggnum og ţá ţurfti Kolbeinn endilega ađ skjóta andlitinu fyrir. Og Kolbeinn bađst ekki einu sinni afsökunar á mistökum sínum.
  3. Sagt er ađ Arjen Robben hafi meiđst og ţví ţurft ađ fara af leikvelli. Ţađ er rangt. Konan hans var ađ fara í saumaklúbb og einhver ţurfti ađ passa. Og Arjen, vinur minn, er afar duglegur ađ passa börnin ţeirra fyrir konuna sína. Hann ţarf líka ađ passa á sunnudaginn og kemst ekki einu sinni á leikinn viđ Tyrki sem áhorfandi, hvađ ţá ađ hann getiđ leikiđ. Og svo fögnuđu Íslendingar í Amsterdam og á Íslandi. Ótrúlegt skilningsleysi.
  4. Hollendingum er sem kunnugt er afar illa viđ bleytu. Ţeir eyđa ótrúlegum fjárhćđum í ađ halda sjónum sem lengst frá mannabyggđ og byggja til ţess mikla og háa veggi. Nú, í gćr rigndi eins og hellt vćri úr fötu. Viđ ţađ urđu hollenskir afar óöruggir međ sig og dómarinn sá ekki einu sinni ástćđu til ađ fresta leiknum vegna óveđursins.
  5. Vítiđ var ekki einu sinni víti, greinileg dýfa, sést vel ţegar hreyfimynd af atviknu er leikin afar, afar hćgt. Birkir Bjarnason lét sig falla viljandi og hann er ţekktur fyrir ţađ, ţokkapilturinn sá. Hann ţóttist líka detta ţegar Hollendingar léku á Laugardalsvellinum og auđvitađ krćkti hann ţá í víti rétt eins og nú. Ţađ hljóta ađ vera einhverjar reglur sem banna mönnum ađ detta í vítateig andstćđinganna aftur og aftur. Ţetta er bara ekki sanngjarnt.

Sko, auđvitađ var ţessi leikur tómt svindl, ţađ get ég stađfest ţó ég hafi ekki enn séđ hann, en ég byggi skođun mína á traustum heimildum. Lárus Ćgir vinur minn Guđmundsson á Skagaströnd, var međ mér viđ rannsóknir í Holuhrauni. Hann missti líka af leiknum en segir mér ađ mikill heppnisstimpill sé á sigri strákanna okkar. Svo bendi ég á hollenska fjölmiđla sem eru međ böggum hildar vegna taps sinna stráka. Kunna Íslendingar ekki ađ biđjast afsökunar? Hvar er nú Ólafur Ragnar eđa utanríkisráđherrann?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ekkert veist ţú Siggi Sig. Ísland fékk ađ vinna, ef landiđ lofađi ađ taka 1070 flóttamenn af höndum Hollendinga. Hollendingar lofuđu aldrei aftur ađ minnast á Icesave.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.9.2015 kl. 15:26

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Nei, ţetta vissi ég ekki. Hafđi ţó mađkinn sem synti í mysunni sterklega grunađann um grćsku.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 4.9.2015 kl. 15:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband