Göngu- og hjólastígurinn sem vantar á Seltjarnesi
27.8.2015 | 13:58
Ţörfin er mjög knýjandi og viđ vitum ţađ alveg. Viđ erum fullkomlega međvituđ um umrćđuna, ég hef bćđi fylgst međ á Facebook og svo er ég sjálfur í ţessu hjólaumhverfi og ţekki ţetta alveg. Í umrćđunni hefur ađeins veriđ ađ skjóta á mig og ég ćtla ađ standa mína plikt.
Ţetta segir Bjarni Ţór Álfţórsson, forseti bćjarstjórnar Seltjarnarness. Ţví ber ađ fagna ađ bćrinn ćtli ađ búa til hjólstíg frá umhverfis nesiđ. Ţađ er löngu tímabćrt.
Hins vegar er ţađ óskiljanlegt ađ göngu og hjólastígur skuli ekki vera lagđur međfram suđurströnd Seltjarnarness. Hér á ég viđ leiđina frá götunni Suđurströnd og međ sjónum, sunnan Hrólfskálavarar og ađ Sörlaskjóli. Ţar á Reykjavíkurborg ađ taka viđ og gera göngu- og hjólastíg framhjá Faxaskjóli og tengja viđ stígana viđ Ćgissíđu.
Á ţessari suđurströnd er kemst enginn um nema fuglinn fljúgandi, verulegur ţröskuldur fyrir göngu- og hjólafólk. Ţess í stađ er ţví ýtt út á ţrönga gangstétt viđ Nesveg međ öllum vegamótum sem ţar eru til gangandi og hjólandi fólki til óţurftar.
í fljótu bragđi man ég ekki eftir ađ göngustíg međ sjó vanti á neinum öđrum stíg á ţví landi sem telst til hins forna Seltjarnarness. Undaskil ţó Sundahöfn og nágrenni.
Skora nú á Seltirninga ađ redda ţessu og setja göngu- og hjólastíg ţarna á áćtlun hjá sér. Sjá nánar á myndinni hér fyrir neđan. Gott er ađ tvísmella á hana til ađ sjá betur. Loftmyndin er frá Samsýn og má finna á ja.is.
Hjólastígur löngu tímabćr | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:01 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ eru margar einkalóđir á rauđu línunni ţinni. Ţađ er ekki hćgt ađ leggja stíg ţarna.
Ívar Ragnarsson, 27.8.2015 kl. 14:08
Tek undir međ ţér, ţađ vantar algjörlega stíg viđ ströndina.
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 27.8.2015 kl. 18:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.