Gegn stirðbusalegu máli

Ef „fjöldi íbúða er mikill“, þá eru þær margar. Ef „fjöldi ferðamanna fer minnkandi“, þá fækkar þeim. Ef einhver fyrirbæri „eru meiri að fjölda“ en önnur, þá eru þau fleiri. Fjöldi er eitt þeirra orða sem vilja snúast í höndum okkar og gera málið stirðlegra.
 
Þetta er úr dálkinum Málið í Morgunblaði dagsins, bls. 29. Einfaldara getur þetta varla verið ... og auðvelt að muna, jafnvel fyrir fjölmiðlamenn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband