Árni Páll gleymir ađ ţjóđin rasskellti Samfylkinguna
15.3.2014 | 18:59
Mikiđ er nú skrýtiđ hvađ Samfylkingin hefur breyst síđan hún missti tiltrú ţjóđarinnar.
- Núna vill Samfylkingin ţjóđaratkvćđagreiđslu um ESB en mátti ekki heyra á ţađ minnst ţegar hún var í ríkisstjórn.
- Ekkert gekk í samningaviđrćđum viđ ESB međan Samfylkingin var í ríkistjórn, var hún ţó afskaplega hlynnt ađild. Ekkert gengur nú í samningaviđrćđum viđ ESB enda er ríkisstjórnin ekki hlynnt ađild ađ sambandinu. Ţetta segir formađur Samfylkingarinnar merki um öfgar.
- Núna vill Samfylkingin láta semja um laun fyrir kennara. Ţegar hún var í ríkisstjórn vildi hún ekki koma nálćgt samskonar samningi viđ heilbrigđisstéttir. Eina stéttin sem hún samdi viđ, og ţađ hressilega, var forstjóri Landspítalans, en Guđbjartur Hannesson samţykkti ađ hćkka mánađarlaun hans um hálfa milljón króna svo hann gćti auk stjórnunarstarfa starfađ á skurđstofu hálfan daginn.
Árni Páll Árnason, ţingmađur og formađur Samfylkingarinnar, er lítt málefnalegur eđa hvađa grundvöllur er fyrir ţví ađ halda ţessu fram um tillögum um ađ hćtta viđrćđum viđ ESB og draga ađildarumsóknina til baka. Skođum orđ Árna í rćđu hans á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar:
Tillagan er hneyksli og sýnir hversu vegavillt ríkisstjórnin er orđin.
Hún brýtur loforđ.
Hún virđir ţjóđina ađ vettugi.
Hún reynir ađ gera komandi kynslóđum erfiđara fyrir ađ velja ađild ađ Evrópusambandinu, kjósi ţćr svo.
Tillagan stenst hvorki lög um ţjóđaratkvćđagreiđslur né stjórnarskrá.
Greinargerđ tillögunnar var full af pólitískri heift og einsýni og í henni eru engin rök fćrđ fram fyrir niđurstöđu hennar um afturköllun ađildarumsóknar.
Ekkert hagsmunamat. Ekkert um kosti viđ ađild í samanburđi viđ meinta ókosti.
Var gert einhvers konar hagsmunamat ţegar ríkisstjórn Samfylkingar og VG lögđu fram tillögu um ađild ađ ESB?
Stefna formanns Samfylkingarinnar og fjölda forystumanna hennar virđist vera sú ađ láta skeika ađ sköpuđu. Helst halda fram einhverjum útbelgdum fullyrđingum og vonast til ađ eftir nokkur skipti trúi almenningur bullinu.
Sinnaskipti Samfylkingarinnar eftir hrakfarir í síđustu kosningum eru miklar. Almenningur man ţó eftir samţykkt ađildarumsóknar ađ ESB, viđ munum eftir ţví hvernig Árni Páll tók á skuldastöđu heimilanna, viđ munum eftir ţví hvernig fór fyrir skjaldborginni, viđ munum eftir launahćkkunum forstjóra Landspítalans, viđ munum eftir launamálum Seđlabankastjóra og hvernig fyrrum forsćtisráđherra sveik hann og skrökvađi ţví ađ hún hefđi aldrei lofađ neinu.
Er ástćđa til ađ halda áfram upptalningunni? Nóg er eftir.
Vilja ađ samiđ verđi viđ kennara | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.3.2014 kl. 09:12 | Facebook
Athugasemdir
Algjörlega ótrúlegur málflutningur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.3.2014 kl. 19:54
Ađ gleima ţví sem mađur segir í gjćr og sega annađ á morgun er vegna ţess ađ fólk er bara svo falskt ađ og alveg sama um náungan og ţannig er Árni páll svo einfalt er ţađ
Jón Sveinsson, 15.3.2014 kl. 22:52
Er nema von, ađ ţjóđin hafi rassskelt ţessa Kóna? Stćrsta pólitíska undyrferli sögunnar.
Eyjólfur G Svavarsson, 16.3.2014 kl. 14:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.