Á stađa skóla í Pisa könnuninni ađ vera leyndarmál?
6.3.2014 | 07:47
Eva leggur áherslu á ţađ ađ ekki ađeins hafi fulltrúi VG í ráđinu tekiđ undir međ meirihlutanum, heldur hafi fulltrúar grunnskólakennara og skólastjórnenda í Reykjavík einnig stutt bókun meirihlutans. Viđ viljum bara vinna ţetta mál vel í sameiningu, og ţađ er mikilvćgt ađ foreldrar séu međvitađir um sína skóla og hvetji til góđrar skólaţróunar.
Ţetta segir Eva Einarsdóttir, fulltrúi Besta flokksins í skóla- og frístundaráđi Reykjavíkurborgar, í viđtali viđ Morgunblađ dagsins. Hún er ađ bregđast viđ skođun Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins, sem vill ađ niđurstöđur Pisa könnunarinnar verđi opinberađar og frammistađa hvers skóla í Reykjavík.
Nei, svo lagt gengur ekki stefna vinstri meirihlutans í borgarstjórn um gegnsći í stjórnsýslunni. Ţessu vill meirihlutinn endilega halda leyndu og ekki kemur á óvart ađ fulltrúar kennara og skólastjóra taki undir ţađ sjónarmiđ. Ţessar stéttir hafa aldrei viljađ standa fyrir máli sínu og bregđast opinberlega viđ slökum árangri nemenda en eru alltaf fyrst til ađ hreykja sér af góđum árangri.
Stađreyndin er einfaldlega sú ađ ţađ vantar samkeppni í skólastarfiđ. Foreldrar ţurfa ađ geta brugđist viđ lélegum árangri í skólum og geta sent börn sín í betri skóla. Einfaldara getur ţađ ekki veriđ. Flćkjan byggist á ţví ađ gera foreldrum ókleyft ađ gera ţetta og ţess vegna á ađ ţegja niđurstöđur Pisa könnunarinnar í hel. Ţetta er svona svipađ eins og ađ halda verđbólustiginu leyndu svo ríkisstjórnin ţyrfti ekki ađ hafa áhyggjur. Eđa ađ halda vaxtastigi banka leyndu til ađ verja bankanna og koma í veg fyrir ađ viđskiptavinir ţeirra fari ţangađ sem betra er bođiđ.
Auđvitađ er ţetta hiđ mesta og versta afturhald enda ekki viđ öđru ađ búast frá Bestaflokknum og Samfylkingunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sigurđur. Besti Flokkurinn hrapađi ţegar Jón Gnarr ákvađ ađ hćtta.
Ég ćtla ađ fá ađ nota tćkifćriđ hér og nú, á síđunni ţinni, til ađ ţakka Waldorfskólanum Sólstöfum, fyrir frábćra og ómetanlega hjálp, kennslu og lífsundirbúning yngsta sonar míns.
Ég veit ekki hvernig hefđi fariđ án Waldorfskólans, og hjálpar frá öllu frábćra Starfsfólkinu í ţeim góđa skóla, í Sóltúninu. Ţar er hugur, hönd og hjarta, virt og virkjađ saman.
Ţöggun á göllum opinbera kassa-grunnskólakerfisins hefur tekiđ mörg barnslíf/heilsu/velferđ, og sundrađ mörgum heimilum/fjölskyldum.
Heilaţvotta-kassabandalag opinberra grunnskóla vestrćna heimsveldisins, er börnum banvćnt veganesti út í lífiđ!
Svo ţakka ég kćrlega eineltis-samtökunum: Jeríkó, sem hjálpuđu mér ómetanlega mikiđ, viđ ađ bjarga okkur út úr vítinu.
Spilling og glćpir lifa, vegna ţöggunar og ótta!
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 6.3.2014 kl. 16:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.