Varnarmúr í kringum verkefnalausan borgarstjóra
9.1.2014 | 10:42
Stór hluti sjálfstćđismanna skilur ekki enn af hverju borgarbúar kusu Jón Gnarr. Í augum ţessa hóps mun Jón Gnarr ćtíđ verđa trúđur sem átti ekkert erindi inn í íslensk stjórnmál. Ţessum hópi finnst ađ borgarstjórinn í Reykjavík eigi ađ vera settlegur embćttismađur sem ţylur tölur fyrir framan sjónvarpsvélar. Jón Gnarr var aldrei ţannig borgarstjóri. Hann var mannlegur og hlýr, skapandi og frumlegur. Ţess vegna tengdu borgarbúar viđ hann.
Ţetta skrifar Kolbrún Bergţórsdóttir, blađamađur Pistli í Morgunblađinu í morgun. Hún er oft ansi glögg í pistlum sínum og ég hćli henni oft fyrir ţađ á ţessum vettvangi. Í ţetta sinn er ég síst af öllu sammála henni.
Viđkunnanlegur
Vandinn viđ ţann mann sem nú situr í stóli borgarstjóra er ađ hann gegnir ekki skyldum embćttisins. Hvort tveggja er ađ hann veit ekki hvađ í ţeim felst og svo hitt, hann hefur líkast til ekki ţekkingu né getu til ađ sinna starfinu. Ţetta er afskaplega slćmt, sérstaklega fyrir borgarbúa, sem sitja uppi međ manninn og geta ekkert ađ ţví gert. Flestum finnst hann ţó oft dálítiđ viđkunnanlegur og talar vel um vinsćl mál sem flestir eru samála.
Fáar starfsskyldur
Á ţeim tćpu fjórum árum sem Jón Gnarr hefur veriđ borgarstjóri hefur ţađ gerst ađ starfsskyldur hans hafa veriđ fćrđar frá honum međal annars til skrifstofustjóra borgarstjóra, verkefni eins og fjármál og annađ óţćgilegt.
Aukinn kostnađur vegna borgarstjórans
Borgarstjóraefni Bjartrar framtíđar, Björn Blöndal, hefur veriđ gćslumađur Jóns Gnarrs frá upphafi. Hann hefur líka byggt upp fjölmennan varnarmúr í kringum Jón og afleiđingin er sú ađ kostnađurinn hefur stóraukist á skrifstofu borgarstjóra.
Vandinn sem blasti viđ öllum í Besta flokknum var ađ Jón gat ekki veriđ málsvari borgarinnar, hvađ ţá ađ ţylja tölur fyrir framan sjónvarpsvélar eins og Kolbrún orđar ţađ. Forsendurnar voru og eru ekki fyrir hendi. Ţess í stađ ţróađist máliđ ţannig ađ Jón var gerđur ađ einhvers konar táknmynd borgarinnar, mállausri mynd nema í örfáum atriđum. Ţess utan lćrir Jón hlutverk sitt og ađstođarmađurinn skrifar handritiđ. Gangrýni á borgarstjóra var tekiđ sem einelti eđa dónaskapur. Jón Gnarr getur ekki tekiđ málefnalegri gagnrýni.
Fjölmiđlarnir eru bara sáttir
Fjölmiđlafólk hefur ekki beinan ađgang ađ borgarstjóra. Varnarmúrinn heldur ţeim fjarri. Gerđ er sú krafa ađ menn panti viđtal og ekki nóg međ ţađ heldur ţurfa fjölmiđlamenn ađ senda erindiđ međ spurningum sem ćtlunin er ađ fá hann til ađ svara. Ţetta er gert til ađ koma í veg fyrir óţćgilegar uppákomur sem voru algengar í upphafi og borgarstjóri sagđi einhverja bölvađa vitleysu sem kom honum og flokksnefnunni hans í vanda. Enginn annar stjórnmálamađur hefur komist upp međ álíka. Jafnvel Davíđ Oddsson sem forsćtisráđherra var gagnrýndur fyrir ađ fara sjaldan í viđtöl en hann var aldrei vćndur um ađ ritskođa spurningar fjölmiđlafólks.
Silkihanskarnir
Ţetta er nú stađan í borginni í dag og jafnvel ţó ađ einhverjir borgarbúar geti tengt sig viđ hann, eins og Kolbrún orđar ţađ, ţá er máliđ miklu umfangsmeira. Fariđ er silkihönskum um Jón Gnarr og flokkinn hans. Málefnalegri gagnrýni er aldrei svarađ og fjölmiđlamenn taka ţátt í leikriti Besta flokksins.
Meirihlutinn
Besti flokkurinn og Björt framtíđ eru litlir hópar frambjóđenda, vina og vandamanna. Lýđrćđislegur bakgrunnur ţeirra er enginn. Stefnumál ţeirra virđast breytileg frá einum tíma til annars og jafnvel snúast eftir ţví hvernig vindurinn blćs.
Bak viđ ţessa flokka stendur Samfylkingin í Reykjavík eins og illa gerđur hlutur og lćtur hafa sig út í tóma vitleysu eins og rakiđ er í forystugrein Morgunblađsins í dag. Formađur borgarstjórnarflokksins, Dagur B. Eggertsson, virđist oftast út á ţekju. Hann er aldrei er hann spurđur út í starfsemi Besta flokksins eđa borgarstjórans. Ţetta síđasta er ţó frekar ávirđing á fjölmiđlafólk en Dag sjálfan. Stađa Samfylkingarinnar virđist nú ekki merkileg ef marka má skođanakannanir. Ţađ hefur hins vegar engin áhrif á flokkinn enda er hann farinn ađ venjast hrakförum.
Vandi Reykjavíkur er fyrst og fremst sá ađ borgin er forustulaus, ţar er engin sýn á framtíđina önnur en sú ađ afla einstaka uppistöndurum og skemmtikröftum ţokkaleg laun fyrir létta innivinnu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er ágćtis skilgreining hjá ţér.
Jón Ţórhallsson, 9.1.2014 kl. 11:16
KJARNI MÁLSINS:
"Vandi Reykjavíkur er fyrst og fremst sá ađ borgin er forustulaus, ţar er engin sýn á framtíđina önnur en sú ađ afla einstaka uppistöndurum og skemmtikröftum ţokkaleg laun fyrir létta innivinnu".
Jón Ţórhallsson, 9.1.2014 kl. 14:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.