Einn forsendubrestur leiđréttur en annar er eftir ...
4.12.2013 | 10:10
Verkefniđ framundan er fyrst og fremst ađ reisa viđ atvinnuvegina og slá skjaldborg um heimilin í landinu, ţétta ţađ öryggisnet sem heimilin búa viđ og viđ nauđsynlega ţurfum á ađ halda á ţessum tímum.
Hver skyldi nú hafa sagt ţetta? Jú, ţannig orđađi Jóhanna Sigurđardóttir, alţingismađur, fyrirćtlanir sínar, Samfylkingarinnar og Vinstri grćnna ţegar hún fékk umbođ til myndunar ríkisstjórnar ţann 1. febrúar 2009. Ţá var mynduđ minnihlutastjórn ţessara flokka og um voriđ tók viđ meirihlutastjórn ţeirra.
Óli Björn Kárason, varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins, rifjar upp ţessi orđ í frábćrri grein í Morgunblađinu í morgun. Hann segir í upphafi greinarinnar:
Leiđtogar Samfylkingar og Vinstri grćnna eiga erfitt. Ţeir virđast sćtta sig illa viđ ađ ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks kynni róttćkar ađgerđir í skuldamálum heimilanna, ađeins sex mánuđum eftir ađ hafa tekiđ viđ stjórnartaumunum af vinstri stjórn sem kenndi sig viđ norrćna velferđ og skjaldborg.
Skuldamál heimilanna ţvćldust fyrir vinstri stjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna í meira en fjögur ár. Í upphafi var ţví heitiđ ađ gripiđ yrđi til róttćkra ađgerđa til ađ ađstođa skuldug heimili - ađ slegin yrđi um ţau skjaldborg.
Ţetta er rétt hjá Óla Birni. Stjórnarandstađan virđist hafa misst fótanna og geti einfaldlega ekki stađiđ upp aftur. Efndir á stefnuskrá ríkisstjórnarinnar virđist hafa komiđ ţeim gjörsamlega á óvart og ţjóđin fagnar eins og glögglega má sjá af skođanakönnun sem birt er í Morgunblađinu í dag.
Ţjóđin man ţessi digurbarkalegu orđ um skjaldborgina. Ţau eru víti til varnađar, dćmi um ríkisstjórn sem fer af stađ međ góđar fyrirćtlanir en allt fer í handaskolum. Óli Björn orđar ţađ ţannig:
Ekki skal efast um góđan ásetning vinstri stjórnarinnar. En líkt og oft áđur féllu vinstri menn í gryfju skrifrćđis og skattahćkkana. Í stađ markvissra almennra lausna var gripiđ til sértćkra ađgerđa, međ tilheyrandi biđröđum, endalausum flćkjum í regluverki og pappírsfargani. Vandi heimilanna var aukinn enn frekar međ hćrri sköttum og opinberum gjöldum.
Óli Björn minnir á ađ fátt af ţví sem fyrri ríkisstjórn ćtlađi ađ gera komst til framkvćmda heldur var ţađ Hćstiréttur sem fćrđi almenningi mestar leiđréttingar. En Óli Björn er raunsćr mađur og ţess vegna segir hann í grein sinni og ţetta hljóta allir hugsandi menn ađ samţykkja, hvar í flokki sem ţeir standa (greinaskil og feitletranir eru á mína ábyrgđ):
Róttćkar tillögur ríkisstjórnarinnar um ađ rétta viđ hlut heimilanna eru ađeins hluti af ţeim verkefnum sem bíđa. Međ ţeim er veriđ ađ leiđrétta ţađ sem kallađ er forsendubrestur vegna falls krónunnar og mikillar verđbólgu.
En ţá er eftir ađ leiđrétta annan forsendubrest sem er síst minni: Gríđarlega hćkkun skatta, minni atvinnu og lćgri laun.
Slíkur forsendubrestur verđur ekki leiđréttur nema međ ţví ađ koma hjólum atvinnulífsins aftur af stađ, auka fjárfestingu og lćkka skatta og opinber gjöld.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.