Danskan gat misboðið Bretadrottningu

Þetta með tungumálin, minnir mig á sögu um heimsókn Elísabetar Bretadrottningar til Danmerkur, hér um árið. Þá voru fjarlægðar lyftumerkingar alls staðar þar sem hún kom, því algengt var að þar stæði á upplýstum fleti: „I FART“ þegar lyftan var í notkun. Þetta þótti ekki boðlegt fyrir enskumælandi hefðargesti.” 

Bráðfyndin frásögn af vef Eiðs Svanbergs Guðnasonar, „Molar um málfar og miðla“ á dv.is. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

  Frábært! Þetta er í fullu samræmi við allt bullið í kringum þetta "royal dót".

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.11.2013 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband