Bókin Gönguleiđin yfir Fimmvörđuháls

Kápa Fimmvhals

Fimmvörđuháls er ein vinsćlast gönguleiđ landsins og sú langvinsćlasta af ţeim sem teljast til dagleiđar, ţađ er meira en ţriggja til fimm tíma ganga.

Gera má ráđ fyrir ađ á hverju ári gangi hátt í tuttugu ţúsund manns á Fimmvörđuháls og fyrir ţessum vinsćldum eru gríđarlega margar ástćđur.

Bókin um Fimmvörđuháls 

Fyrir tveimur árum skrifađi ég bók um Fimmvörđuháls. Hún er afar mikiđ breytt endurgerđ bókar sem ég skrifađ og kom út áriđ 2002. Síđan hafa auđvitađ orđiđ gríđarlegar breytingar á Hálsinum. Ekki ađeins ađ ţar hefur orđiđ eldgos og tvö eldfell myndasta í kringum gígana heldur hefur öskufall frá Eyjafjallajökli breytt ásýnd landslags á sunnanverđum Hálsinum talsvert. Hvoru tveggja eru gerđ góđ skil í bókinni.

Laus kort fylgja 

Góđ kort bókinni. Kortin eru laus og ţví handhćg fyrir göngufólk. Inn á ţau hafa gönguleiđirnar veriđ merktar sem og helstu örnefni. Ţar međ eru taldir fossarnir sem eru helsta prýđi leiđarinnar á sunnanverđum Fimmvörđuhálsi, Skógaheiđi. Myndir eru birtar af flestum ţeirra sem finnast á fyrri hluta leiđarinnar og ţeir bera margir nöfn. Ţess má geta ađ lausu kortin eru einnig birt í bókinni sjálfri. 

Nýja gönguleiđin 

bls 38-39

Á nýju gönguleiđinni, frá svokölluđu Vađi (yfir Skógaá) og upp á Fimmvörđuhrygg, eru fjölmargir fossar og flúđir sem fćstir hafa augum litiđ. Allir eru ţeir merktir inn á kortin og telst mér til um ađ ţeir séu í allt ţrjátíu og sjö. Áhöld geta ţó veriđ um ţađ hvađ sé foss og hvađ flúđ. Engu ađ síđur er Fossaleiđin, sem ég kýs ađ kalla hana, afar áhugaverđ og óskaplega gaman ađ hafa gengiđ upp á Hálsinn og bariđ ţá alla augum. 

Norđan megin liggur hefđbundin gönguleiđ norđur yfir Morinsheiđi og um Kattahryggi og í Bása. Einnig er hćgt ađ fara Hvannárgiliđ í Bása en ţađ er fáfarin er heillandi gönguleiđ.

Svona má nú lengi masa um gönguleiđina yfir Fimmvörđuháls. Hún er frábćr og viđlíka gönguleiđ er ekki ađ finna annars stađar á landinu. Eđa hvar annars stađar getur göngumađurinn t.d. grillađ mat efst á eldfjalli međ ţví ađ nýta ţann gríđarlega hita sem látlaust streymir upp úr ţví?

bls. 28-29

Ódýr og fróđleg bók 

Bókina er hvergi hćgt ađ fá lengur en hjá útgefanda og ţar eru enn nokkur eintök óseld.

Ţeir sem áhuga hafa geta pantađ bókina á 5vh@simnet.is og hún verđur send um hćl. Bókin kostar ađeins 1.990 krónur međ vsk.



mbl.is Mörg ţúsund á ári ganga Fimmvörđuháls
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband