Samfylkingarmenn og VG enn fúlir

Sigmundur aÍ Fréttablaðinu í dag er birt skoðanakönnun um fylgi stjórnmálaflokkanna. Þar kemur fram í að 22,5% aðspurðra í telja að nýr forsætisráðherra hafi „staðið sig illa sem forsætisráðherra“.

Í ljósi þess að síðustu ríkisstjórnarflokkar fengu samtals tæp 24% atkvæða í síðustu þingkosningu kemur þessi niðurstaða ekki á óvart.

Er það þá þá fréttnæmt að kjósendur Samfylkingarinnar og Vinstri grænna séu óánægðir með störf forsætisráðherrans? Nei, það er auðvitað ekkert merkilegt. Þvert á móti er það afar skiljanlegt að Samfylkingarmenn og Vinstri grænir séu enn ekki búnir að sætta sig við úrslit kosninganna. Samt er komið sumar og sólin skín.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband