70% landsmanna eru á móti ađild ađ ESB

Kunna starfsmenn Samtaka iđnađarins ekkert í almannatengslum? Óskiljanlegt er ađ birta svona frétt síđla dags á laugardegi. Afleiđing er sú ađ fréttin komast ekki inn í helgarblöđ Morgunblađsins eđa Fréttablađsins né heldur inn í fréttatíma Ríkisútvarpsins.

Samtök iđnađarins hafa  lengi barist fyrir inngöngu landsins inn í ESB. Líklega kunna starfsmennirnir meira í almannatengslum heldur en virđist. Niđurstöđur könnunarinnar eru neikvćđar og ţađ er líklega ástćđan fyrir ţví ađ hún er birt á eins óáberandi hátt og mögulegt er.

Hefđi könnunin sýnt meirihluta fylgjandi ađild hefđu Samtökin blásiđ í lúđra, haldiđ ráđstefnu (rukkađ vel inn á hana), kallađ til helstu forvígismenn iđnađar í Evrópu og messađ rćkilega yfir fundargestum og blađamönnum og gćtt ţess ekkert um könnunina fćri framhjá landsmönnum og í ţokkabót hefđi veriđ gefinn út vandađur bćklingur um ósköpin og honum hefđi veriđ dreift á öll heimili í landinu.

Engar upplýsingar eru gefnar um könnunina, ađeins stuttleg frétt á mbl.is og enn styttri á si.is. Hugsanlega er ţetta könnunin frá ţví 19. febrúar en ţá er hún nćrri mánađargömul og ekkert gagn af henni nema sögulegt.

Niđurstađan er engu ađ síđur sú ađ 70% eru á móti ađild ađ ESB. Ţađ er gott. 


mbl.is Meirihluti áfram andsnúinn ađild
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

70% segja lygafjölmiđlar, sem ekkert er ađ marka!

Tćkni og iđnmenntun eru ekki jafn mikils metnar greinar á Íslandi, eins og háskólamenntun. Ţađ voru kynningar í tćkniskólanum á Háteigsvegi og í háskóla Íslands í dag. Fjölmiđlar töluđu sjálfa sig í kaf um Háskóla Íslands, en ekki orđ um tćkniskólann.

Ţađ er eitthvađ mikiđ ađ í fjölmiđlaheimum. Vanţróađur fjölmiđlaheimur Íslands, sem ber ţess merki ađ vera í ó-siđmenntuđu og fáfróđu bankamafíulandi.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 9.3.2013 kl. 23:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband