Ţingsályktun um farsćld og stórnarskrá
6.3.2013 | 15:57
Stjórnarskrármáliđ hefur forklúđrast í höndum ríkisstjórnarflokkanna. Til ađ reyna ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur dettur ríkisstjórnarmeirihlutanum í hug ađ leggja fram ţingsályktunartillögu ţess efnis ađ fimm manna nefnd eigi ađ vinna ađ farsćlli niđurstöđu stjórnarskrármálsins á nćsta kjörtímabili.
Ţessi tillaga verđur aldrei til neins. Gildishlađiđ orđagjálfur er gagnslaust og í ofanálag hreint bull ađ orđa ţađ ţannig ađ hin farsćla niđurstađa sé í ţví fólgin í eftirfarandi:
Vinna nefndarinnar grundvallist á tillögum stjórnlagaráđs og miđi ađ ţví ađ útfćra nánar frumvarp ţađ til nýrrar stjórnarskrár sem nú liggur fyrir ţinginu.
Hingađ til hefur engin farsćld veriđ falin í störfum stjórnlagaráđs. Ţvert á móti hefur öfgafull afstađa fjölmargar ráđsliđa valdiđ klofningi á ţingi og međal ţjóđar. Ţví hefur jafnvel veriđ haldiđ fram ađ ţinginu beri skylda til ađ samţykkja tillögu ráđsins óbreytta, rétt eins og ţing hafi um ţađ fjallađ.
Og nú ćtlast ţremenningarnir til ţess ađ grundvöllur farsćldarinnar sé í ţví fólgin ađ útfćra nánar frumvarp stjórnarskrárnefndar. Ţetta er algjörlega röng nálgun á viđkvćmt mál. Allt eins má segja ađ mestar líkur séu á ţví ađ farsćlast sé ađ halda í núverandi stjórnarskrá, jafnvel óbreytta.
Svo má nú alveg íhuga hvort nýtt ţing kunni ekki ađ hafa ađra skođun á farsćldinni en ţessi ţrjú sem ađ ţingsályktuninni standa. Er ţá ekki tilgangslaust ađ leggja fram svona tillögu, hvađ ţá ađ samţykkja hana?
Standa saman ađ tillögu um stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.