Einföld og áhrifarík ræða forsetans

Heimóttaskapur íslenskra stjórnvalda afhjúpast þegar litið er til forsetans. Í raun og veru er aðdáunarvert hvernig hann hefur haldið fram málstað þjóðarinnar síðustu ári. Ræða hans á OECD fundinum var einföld og án efa áhrifarík fyrir þá sem á hlýddu. 

Sérstaklega finnst mér niðurlag ræðunnar gott. Þar segir forsetinn (feitletranir eru mínar):

The financial doomsayers, whether experts or leaders, who advised strongly against the democratic will of the people turned out to be entirely wrong in their analysis and predictions; a result which certainly should serve as a challenge to many of the policies which are still being advocated and followed in many countries.

When the EFTA Court last month ruled that there was no legal basis for the case of Britain, the Netherlands and the EU against Iceland, it became clear that in addition to the democratic will of the people, justice and the rule of law was also on our side.

Ekki hef ég heyrt forsætisráðherra eða atvinnuvegaráðherra taka svipaðan pól í hæðina, enda varla mögulegt af þeirra hálfu.

 


mbl.is Tjáði sig um Icesave-dóminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband