Samráð, grafskrift ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin vill leita víðtæks samráðs um sem flest mál bæði innan þings og utan.

Í þessum orðum Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og þáverandi formanns Samfylkingarinnar, í fyrstu stefnuræðu ríkisstjórnar hennar árið 2009, felst grafskrift ríkisstjórnarinnar.

  • Um Icesave-málið hafði hún engin samráð við einn eða neinn, allra síst þjóðina.
  • Um skuldastöðu heimilanna hafði hún engin samráð nema við bankanna.
  • Um atvinnuleysið hafði hún engin samráð haft
  • Um uppbyggingu atvinnulífsins hafði hún engin samráð
  • Um fátækt hefur hún engin samráð haft
  • Um stjórnarskrána hefur hún engin samráð
  • Um sjávarútvegsmál hefur hún engin samráð
  • Um náttúruvernd hefur hún engin samráð
  • Um aðild að Evrópusambandi hafði hún engin samráð, allra síst við þjóðina

Gleymum ekki að velferðarráðherra hafði samráð um við forstjóra ríkisspítalanna um launahækkun til þess síðarnefnda. 

Í hvert skipti sem Jóhanna Sigurðardóttir nefndir orðið samráð þá minnkar landsframleiðslan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband