Ađför ríkisstjórnarinnar ađ Skagfirđingum

Op störf SkagafHún er afskaplega áhugaverđ taflan sem fylgir međ frétt Morgunblađsins í morgun um ađför stjórnvalda ađ Skagfirđingum. Ţó ég telji ađ opinber störf skipti ekki almennt sköpum fyrir búsetu á landsbyggđinni ţá er ekki hćgt ađ líta framhjá ţví ađ sum störf gera ţađ.

Ţetta eru störf viđ sjúkrahús og heilsugćslu, skóla og löggćslu. Ţau eru ţess eđlis ađ ţróun byggđar er vonlítil nema fólk eigi kost á ţeirri ţjónustu sem veitt er á ţessum sviđum og ţau haldist í hendur viđ íbúafjölda.

Áriđ 2008 voru stöđugildi í sjúkrahúsi og heilsugćslu, Fjölbrautarskóla NV, Háskólanum á Hólum og lögreglunni samtals 239. Á síđasta ári hafđi ţeim fćkkađ um 23,2% og voru orđin 183,6. Fyrir lítil samfélög munar um minna.

Munum líka hversu mikilvćg ţessi störf eru í eđli sínu og ađ ţau eru ţokkalega launum. Hvort tveggja skiptir máli í öllum samfélögum. Áhrifin teygja sig út um allt.

Hver skyldi nú ástćđan vera fyrir ţessu öllu saman? Jú, ríkisstjórnin heldur ţví fram ađ ríkissjóđur sé svo fjárvana ađ draga ţurfi úr fjárveitingum til ofangreindra verkefna. Vissulega er ţađ rétt en ţá verđur einnig ađ líta til ţess ađ skattar hafa mikiđ hćkkađ í tíđ ríkisstjórnarinnar sem ţó lofađi ađ standa vörđ um byggđamál. Ţví miđur er ekki hćgt ađ festa hönd á neitt í ţeim efnum frekar en öđrum.

Ţá lćđist sú hugsun lćđist ađ manni ađ tilgangurinn međ fćkkun opinberra starfa í heilbrigđismálum stafi af ţví ađ réttlćta eigi byggingu stórsjúkrahúss í Reykjavík. Landsbyggđin á ađ blćđa fyrir ţá framkvćmd.


mbl.is Ađför stjórnvalda ađ Skagfirđingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ađalvíglína byggđar landsins liggur um Leifsstöđ. Ţjóđ okkar er ekki nógu stór til ađ eiga nema eitt "stórsjúkrahús" sem er nauđsynlegt í nútíma ţjóđfélagi sem vill vera samkeppnishćft viđ önnur lönd.

Ef slíkt hryggjarstykki í heilsugćslu er ekki til, flytur fólk bara til annarra landa. 

Ég hef hins vegar rökstutt ađ leiđin sem ákveđa á ađ fara varđandi "stórsjúkrahúsiđ" hafi veriđ röng.

En "stórsjúkrahúsiđ" hefur líka veriđ fjársvelt ţannig ađ teflt hefur veriđ á tćpt vađ. Ţar hefur niđurskurđurinn ekki veriđ síđri en í heilsugćslunni annars stađar.  

Ómar Ragnarsson, 21.1.2013 kl. 20:44

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ég hef átt nokkuđ fróđleg samtöl viđ fólk í heilbrigđisgeiranum sem heldur ţví annars vegar fram ađ stórsjúkrahúsiđ sé of stórt, raunar alltof stórt. Og einnig ađ réttlćtingin fyrir ţví, rökstuđningurinn, byggist á ţví ađ skera af landsbyggđinni. Mér til skammar verđ ég ađ viđurkenna ađ ég hef fengiđ talsverđ gögn frá ábyrgum ađilum um máliđ sem ég hef veigrađ mér viđ ađ sökkva mér ofan í. Má vera ađ viđ getum ekki átt nema eitt stórsjúkrahús, eins og ţú segir Ómar, en ţá kemur ţessi spurning um stćrđina og samanburđinn viđ önnur lönd.

Svo hef ég miklar áhyggjur af ţví sem er meginefni pistilsins og ţađ er hvernig getur landsbyggđin lifađ af ef ekki er sómasamleg heilsugćsla „sem víđast“ og sjúkrahús í innan hvers fjórđungs. Hvađ eiga til dćmis Húnvetningar ađ gera? Sćkja ţessa ţjónustu til Reykjavíkur? Ţađ virđist vera skođun stjórnvalda.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 21.1.2013 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband