Steingrímur hinn ærlegi og hugljúfi leiðtogi ...

Þeir voru mættir í fréttatímann Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, með eitt hundrað þúsund illa svikna félagsmenn á bakinu og Steingrímur J. Sigfússon, sem att hefur kappi við sr. Friðrik Friðriksson í KFUM um titilinn ærlegasti og hugljúfasti leiðtogi Íslandssögunnar. [...]
 
Enda sagði Steingrímur að þjóðfélagsvandinn fælist þvert á móti í því að Gylfi kynni ekki mannasiði. Steingrímur er nánasti vinur Björns Vals Gíslasonar, sem er ígildi þess að hafa doktorspróf í mannasiðum. 
 
Við lestur á þessum tilvitnunum úr Staksteinum Morgunblaðsins hló ég rosalega og er ekki hættur ...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband