Stekkjastaur viđ Trölladyngju og Sog

DSCN4394
Nćstur á eftir Stekkjastaur
steđjar kappinn Giljagaur,
upp viđ hesthús hest sér fćr,
á honum ţeysir og skellihlćr.
Ţeir koma af fjöllum einn og sinn
á hverju degi jólasveinn

Viđ Trölladyngju hann töltir og
tiplar svo gil giliđ Sog.
Međ lćk sem veitir ljúfan yl
hann labbar inn í hiđ fagra gil.
Ţeir mćta á svćđin, einn og einn
alla daga, jólasveinn

DSCN4376
Svo yrkir Ómar Ragnarsson á framtidarlandid.is en myndirnar orti ég.
 
Efsta myndin er af litlum jólasveini í gufumekki viđ Sogasel.
 
Nćsta mynd er tekin af Trölladyngju, sem í raun er engin dyngja, heldur móbergsfjall. Horft er til Keilis og á milli er langur hryggur sem ég held ađ heiti Oddafell. Nćr er syđsti hluti Höskuldarvalla og ţar er lćkurinn sem kemur úr Sogunum (eđa Soginu) og hefur í raun átt stóran ţátt í ađ búa til vellina međ framburđi sínum.
 
DSCN4399
Ţriđja myndin er tekin á Oddafelli og er horft til Trölladyngju, sem er brúnleita fjalliđ vinstra megin á myndinni. Hćgra megin viđ ţađ er Grćnadyngja. Af Trölldyngju tók ég myndina hér ađ ofan.
Allar ţessar myndir eru teknar áriđ 2007. Ţá hafđi veriđ byrjađ ađ bora á ţessu svćđi og einnig ofar, nćr Spákonuvatni. 
 
Á vefnum framtidarlandid.is stendur:
 
HS Orka hefur haft áform um ađ reisa orkuver á jarđhitasvćđinu í Trölladyngju. Rannsóknir hafa ţegar valdiđ miklu raski á viđkvćmu svćđinu, međal annars er ađ finna 3000 m2 borplan skammt neđan viđ Spákonuvatn. Enn er óljóst hvort jarđhitinn verđi virkjađur. 
 
850800-12
Ţetta svćđi er allt međ ólíkindum fallegt en engu ađ síđur tiltölulega fáir sem ţangađ leggja leiđ sína. Hćgt er ađ aka ţangađ af Reykjanesbraut eđa fara upp frá Völlunum í Hafnarfirđi og í áttina ađ Kleifarvatni en beygja inn í Móhálsadal. Ekiđ er ađ Djúpavatni og gengiđ ţar upp á Vesturháls, sem er fyrir ofan ţađ. Ţar er óhćtt ađ lofa stórfallegu útsýni til allra átta.
 
Neđsta myndin er svo tekin ţarna fyrir ofan Lćkjavelli viđ Djúpavatn í ágúst 1985. Handan hraunsins í Móhálsadal er Sveifluháls eđa Austurháls og ţar hinum megin er Kleifarvatn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband