Glappaskot Guðbjarts

Eitt leiðir af öðru. Glappaskot Guðbjarts Hannessonar, alþingismanns Samfylkingarinnar og velferðaráðherra er gríðarlegt. Hann veitti forstjóra Landspítalans stóra launahækkun svo sá gæti unnið læknisverk auk þess að vera á sama tíma framkvæmdastjóri. Þetta hefur haft gríðarlegar afleiðingar. Starfsfólk Landspítalans er komið út í aðgerðir, langlundargeð þeirra er þrotið.

Og Guðbjartur ætlar að vera formaður Samfylkingarinnar. Það fer vel á því. Hann er bjartur og brattur ...


mbl.is „Það varð allt vitlaust“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Heyrði í honum á Bykgjuni í morgunn.

Fannst hann ekki sannfærandi og líka að hann nottla segir þessa ríkistjórn hafa gert gott.

Greinilega að veiða atkvæði þarna.

Birgir Örn Guðjónsson, 10.12.2012 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband