Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Forsćtisráđherra fjarri öllum raunveruleika
5.12.2012 | 17:06
Forsćtisráđherra er svo gjörsamlega rökţrota ađ hún gleymir ađalatriđum máls og heldur ađ ţađ Guđlaugur Ţór Ţórđarson, alţingismađur, sé óvinur.
Til hvers er hún ađ skensa Guđlaug fyrir ađ vekja athygli á ţeim áhrifum sem hćkkanir ríkisstjórnarinnar hafa á vísitölu og ţar međ á verđtryggđ lán? Og svo segir hún ađ ţingmađurinn eigi ađ horfa til ţess jákvćđa sem finnst í fjárlögunum fyrir heimilin í landinu.
Hvađ er svona jákvćtt í fjárlagafrumvarpinu? Spyr sá sem ekkert veit.
Og forsćtisráđherra er svo fjarri öllum raunveruleika ađ hún tekur ekki einu sinni ţátt í umrćđum um fjárlagafrumvarpiđ, ekki frekar en ţingmenn ríkisstjórnarinnar. Hvađ skyldu ţeir ţá vera ađ gera í vinnunni sinni?
Ţetta eru auđvitađ vinnusvik.
Hann er oft ađ leika sér í rćđustól | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 1644700
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţinn flokkur og Guđlaugur voru nú viđ stjórn landsins ţegar smjör draup af hverju strái ađ ţeirra eigin sögn og hvađ gerđu ţeir? Skáru allt niđur til helvítis en sátu svo sjálfir og fitnuđu eins og púkinn á fjósbitanum. Reyna síđan ađ kenna öđrum um hvernig komiđ er sem er hinn dćmigerđi skíthćlsháttur ykkar sjallana.
Jack Daniel's, 5.12.2012 kl. 17:52
Eigum viđ eitthvađ vantalađ fyrstu ţú kallar mig ónefnum, Jack Hrafnkell?
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 5.12.2012 kl. 17:56
Tugum ef ekki hundruđum milljóna á ađ veita í einhverja óskilgreinda grćna hluti sem forsćtisráđherra á ađ hafa á sinni könnu. Vćntanleg bygging íslenskra frćđa og ţekkingasetur á Kirkjubćjarklaustri skila ekki arđi. Ótímabćr Vađlaheiđargöng, veggjöld standa ekki undir vaxtakostnađi. Efnahagsstjórnin er í molum. Atvinnusköpun ađeins fyrir rándýra lögfrćđinga sem vinna viđ gagnslaus úrrćđi fyrir heimilin. Gulli spyr um verđbólguáhrif skatta og frúin dettur í hjólförin.
Jörundur Ţórđarson, 5.12.2012 kl. 17:57
Greinilegt, Jörundur, ađ bara sumir mega tala. Fyrir öđrum er sannleikurinn málţóf.
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 5.12.2012 kl. 17:58
Jóhanna heldur ađ forsćtiráđherraembćttiđ sé krúnudjásn á höfđi hennar og alţingi höll ţar sem hirđmenn hallarinnar eiga ađ hafa hljótt um sig. Jóhanna virđist ekki hafa hugmynd um ađ hún er í ţjónustu ţjóđarinnar eđa gera sér grein fyrir ađ Guđlaugur Ţór er ađ vinna sína vinnu. Sjálfhverfan hefur rćnt allri raunveruleikaskynun.
Sólbjörg, 5.12.2012 kl. 18:13
..ći, missti út eitt orđ, á ađ vera: "Sjálfhverfan hefur rćnt hana allri raunveruleikaskynjun."
Sólbjörg, 5.12.2012 kl. 18:15
Ţetta skildi ég allt, Sólbjörg. Annars staldrađi ég viđ ţau orđ ţín ađ Jóhanna sé í ţjónustu ţjóđarinnar og Guđlaugur ađ vinna sína vinnu. Í ţessu liggur kjarni málsins.
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 5.12.2012 kl. 18:53
Jóhanna er dottin út úr raunveruleikanum ,og menn spyrja hvađ veldur. Er aldurinn ađ fćrast yfir hana?? Eđa er hún hćtt og ćtlar ađ sitja ţing fram á Vor á ţingi fárveik í hugsun.??ţađ er ekki spurning ţađ er ţjóđfélaginu hćttulegt ađ hafa hana sem Forsćtisráđherra lengur.
Vilhjálmur Stefánsson, 5.12.2012 kl. 19:57
Takk Sigurđur.
Vilhjálmur Jóhanna er eins og hún hefur alltaf veriđ á ţingi, uppfull og útbelgd af sjálfri sér og einmitt ţessvegna er aldurinn í hennar tilviki ekki til bóta.
Ţađ er stórhćttulegt ađ hafa hana áfram.
Sólbjörg, 5.12.2012 kl. 20:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.