Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bóndi á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn
24.11.2012 | 16:04
Svo maður grípi til talsmáta sjónvarpsmanna í RÚV: Hér eru töluverð pólitísk tíðindi að gerast ... Haraldur er nýr maður í stjórnmálum og afskaplega sterkt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fá mann með yfirburðaþekkingu á landbúnaði inn á þing. Hann hefur staðið sig vel gegn ásælni ESB sinna í aðlögunarviðræðunum.
Þó neita ég því ekki að ég hefði viljað sjá Eyrúnu Ósk Sigþórsdóttur fá þessu sæti. Hún hefði ekki verið síðri fyrir Sjálfstæðisflokkinn en Haraldur.
Haraldur náði öðru sætinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 1644698
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Hann er gríðarlega sterkur en Jón Bjarnason er samt sterkari á sviði sauðfjárræktar, ef út í það er farið.
Sigurður Þórðarson, 24.11.2012 kl. 16:34
Ef til vill er Jón Bjarnason nautsterkur í sauðfjárrækt.
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 24.11.2012 kl. 16:42
Einmitt en ég vona að þér gangi vel í dag nafni.
Sigurður Þórðarson, 24.11.2012 kl. 16:48
Bestu þakkir, nafni.
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 24.11.2012 kl. 16:49
Sáttur með þetta.
ég geri ráð fyrir að hann verður ötull baráttumaður frjálsra viðskitpa, niðurfellingu tolla og minni ríkisafskipta í atvinnulífinu
Sleggjan og Hvellurinn, 24.11.2012 kl. 17:09
Pottþétt. Og hann mun taka alvarlega hagsmuni Íslendinga, t.d. fæðuöryggi landsmanna sem margir láta sér í létu rúmi liggja og halda að við getum lifað á landbúnaðarframleiðslu annarra þjóða sem niðurgreiða útflutning sinn. Hann væri vís með að benda okkur á sjúkdóma sem hrjáir erlenda landbúnað en hafa ekki borist hingað. Þar að auki gæti ég vel trúa að hann leggði áherslu á að þau matvæli sem seld eru hér á landi standist kröfur um heilbrigði. Mikið er nú gott að séum sammála um að gott eitt geti komið frá þessum ágæta manni, Bjarni.
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 24.11.2012 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.