Úlfarsfell er öndvegisverslun

Það er alltaf ánægjulegt að koma í Úlfarsfell. Þar er tekið vel á móti manni, ekkert erindi er talið ómerkilegt og málið er einfaldlega leyst. Þjónustan er frábær og þess vegna leggur maður oft krók á leið sína til að versla þar. Finnst verðlagið í versluninni bara vel samanburðarhæft við aðrar.

Hversu margar verslanir eru eftir í Reykjavík af þessu tagi? Í vesturbænum eru tvær toppverslanir sem allir kunna vel að meta, Melabúðin og Úlfarsfell. Og ég bý í Fossvoginum ...


mbl.is Hafa selt bækur á sama stað í 40 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband