Vegir fyrir óða

Ó#198887Yfirlestur frétta hlýtur að vera mikilvægur, sérstaklega fyrirsagna því það er list að búa til góða fyrirsögn. Í þessari frétt Morgunablaðsins er fyrirsögnin „Vegir óðum opnaðir“. Fyrsta datt mér í hug að hér væri átt við óða ökumenn. Svo áttaði ég mér á því að blaðamaðurinn á líklega við að hver fjallvegurinn á fætur öðrum sé opnaður og það líklega frekar hratt.

Líklega hefði verið betra að hafa fyrirsögnina svona: Vegir óðum að opnast. 

Þó er ég ekkert viss um að margir misskilji fyrirsögnina. 


mbl.is Vegir óðum opnaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband